Harpa: Skora úr næsta víti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. október 2015 20:00 Harpa Þorsteinsdóttir. Vísir/Vilhelm Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var hógværðin uppmáluð þegar Vísir ræddi við hana eftir 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í kvöld. Íslenska liðið lék einkar vel í leiknum en Harpa var maður leiksins. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. Þá var hún óheppin að skora ekki úr víti, sem hún átti líka stóran þátt í að fá, en slóvenski markvörðurinn varði skot hennar. „Þetta var bara ljómandi gott,“ sagði Harpa. „Ég er mjög stolt af mér og liðinu öllu. Þetta hefur verið frábær ferð fyrir okkur,“ bætti hún við en Ísland vann í síðustu viku 4-0 sigur á Makedóníu. Báðir leikir voru í undankeppni EM 2017. Harpa er öllu jöfnu ekki vítaskytta Íslands en Margrét Lára Viðarsdóttir var farin af velli þegar það var dæmt. „Ég sé ekki eftir því að hafa tekið vítið. Alls ekki. Ég er mjög þakklát fyrir traustið sem mér var sýnt og ég mun bara nýta það næst.“ Íslenska liðið spilaði sem fyrr segir gríðarlega vel í kvöld og skapaði sér fjölmörg færi, þar sem Harpa var oftar en ekki stóru hlutverki. „Það eru algjör forréttindi að spila í þessu liði. Það er gríðarlega vel spilandi og við erum að skapa hættur alls staðar á vellinum. Ég græði á því sem fremsti sóknarmaður og það er geðveikt taman að fá mörg tækifæri til að skora og leggja upp mörk.“ „Fyrirfram hefði maður ekki búist við því að vinna Slóveníu með stærri mun en Makedóníu. En við vorum bara miklu betri aðilinn í kvöld.“ EM 2017 í Hollandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var hógværðin uppmáluð þegar Vísir ræddi við hana eftir 6-0 sigur Íslands á Slóveníu í kvöld. Íslenska liðið lék einkar vel í leiknum en Harpa var maður leiksins. Hún skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í tveimur til viðbótar. Þá var hún óheppin að skora ekki úr víti, sem hún átti líka stóran þátt í að fá, en slóvenski markvörðurinn varði skot hennar. „Þetta var bara ljómandi gott,“ sagði Harpa. „Ég er mjög stolt af mér og liðinu öllu. Þetta hefur verið frábær ferð fyrir okkur,“ bætti hún við en Ísland vann í síðustu viku 4-0 sigur á Makedóníu. Báðir leikir voru í undankeppni EM 2017. Harpa er öllu jöfnu ekki vítaskytta Íslands en Margrét Lára Viðarsdóttir var farin af velli þegar það var dæmt. „Ég sé ekki eftir því að hafa tekið vítið. Alls ekki. Ég er mjög þakklát fyrir traustið sem mér var sýnt og ég mun bara nýta það næst.“ Íslenska liðið spilaði sem fyrr segir gríðarlega vel í kvöld og skapaði sér fjölmörg færi, þar sem Harpa var oftar en ekki stóru hlutverki. „Það eru algjör forréttindi að spila í þessu liði. Það er gríðarlega vel spilandi og við erum að skapa hættur alls staðar á vellinum. Ég græði á því sem fremsti sóknarmaður og það er geðveikt taman að fá mörg tækifæri til að skora og leggja upp mörk.“ „Fyrirfram hefði maður ekki búist við því að vinna Slóveníu með stærri mun en Makedóníu. En við vorum bara miklu betri aðilinn í kvöld.“
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Sjá meira