„Fun-gang“ stelpurnar sáttar með nýja nafnið á klíkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 13:00 Fanndís, Gunnhildur Yrsa og Hallbera. Mynd/Sporttv.is Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira