Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Hrund Þórsdóttir skrifar 15. janúar 2015 20:00 Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann. Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Gervihnattarmyndir sýna mikla eyðileggingu í bæjum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram réðust á í Nígeríu fyrr í mánuðinum. Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið. Liðsmenn Boko Haram hófu árásir í Nígeríu árið tvö þúsund og níu. Markmið þeirra er að koma á íslömsku ríki og hafa þeir náð valdi á fjölda borga og bæja í norðausturhluta landsins. Gervihnattamyndir frá bæjunum Baga og Doron Baga sýna að um 3.700 hús og byggingar hafi verið skemmdar eða eyðilagðar, þar á meðal skólar, heimili og heilsugæslustöðvar. Margir flúðu en samkvæmt mannréttindasamtökunum Amnesty International má ætla að mannfall hafi verið mikið og telja sumir allt að tvö þúsund hafa fallið. Nígerísk stjórnvöld segjast þurfa hjálp frá alþjóðasamfélaginu í baráttunni við Boko Haram og sagði Mike Omeri, talsmaður þeirra, í sjónvarpsviðtali sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði, að Nígeríumenn óskuðu sér friðar og stöðugleika. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði sig um samtökin á blaðamannafundi í Búlgaríu í dag og sagði þau ekki aðeins svæðisbundna ógn. „Það er engin spurning að Boko Haram eru með illvígustu og mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtökum veraldar í dag,“ sagði hann.
Tengdar fréttir Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15 Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29 Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36 Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24 Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20 Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34 Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina. 12. janúar 2015 08:15
Óttast að tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram í vikunni Yfirvöld í Borno-héraði í Nígeríu óttast að um tvö þúsund hafi látist í árásum Boko Haram á bæinn Baga í norð-austur Nígeríu. 8. janúar 2015 13:29
Um fjörutíu drengjum rænt af liðsmönnum Boko Haram Aðrir íbúar nígeríska þorpsins Malari komu til héraðshöfuðborgarinnar Maiduguri á föstudaginn og sögðu drengina hafa verið numda á brott á gamlársdag. 3. janúar 2015 16:36
Boko Haram grunað um mannskæða árás í Nígeríu Tugir, jafnvel hundruð, létu lífið í árás á eina stærstu mosku borgarinnar Kanó í dag. 28. nóvember 2014 23:24
Boko Haram að samningaborðinu Meðlimir nígerísku hryðjuverkasamtakana segja að stelpunum 200 sem Boko Haram rændu í apríl hafi ekki verið nauðgað eða þær seldar sem kynlífsþrælar. 20. september 2014 20:20
Samið við Boko Haram um vopnahlé og lausn skólastúlknanna Stjórnarher Nígeríu hefur samið um vopnahlé við uppreisnarhópinn Boko Haram. 17. október 2014 14:34
Boko Haram lýsir yfir íslömsku ríki í Nígeríu Þetta segir í nýju myndbandi samtakanna, sem ráða nú yfir 260 þúsund manna bænum Gwoza. 25. ágúst 2014 11:26