Gífurlegt tjón eftir skýstrók í Texas Heimir Már Pétursson skrifar 27. desember 2015 19:47 Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í Bandaríkjunum í þessari viku þar af ellefu á síðasta sólarhring þegar skýstrókur gekk yfir norðurhluta Texas ríkis. Íbúar lýsa því þannig að á örfáum sekúndum hafi orðið brjálað veður og áður en það vissi af sá það upp í himininn úr stofunni heima hjá sér. Gífurleg eyðilegging fylgdi skýstróki sem gekk yfir norðurhluta Texas í gærkvöldi og nótt. Bílar tókust á loft og fuku út af þjóðvegum eða inni í miðjum bæjum. Heilu húsin splundruðust eða fuku af grunnum sínum og tré rifnuðu upp með rótum og fuku langar leiðir. Stormurinn sem fylgdi skýstróknum kom skyndilega og kom íbúm algerlega á óvart hvað eyðileggingin gekk hratt fyrir sig. Martha King kennari í bænum Rowlett í Texas segir eyðilegginguna hafa tekið nokkrar sekúndur. „Ég trúi ekki hvað mikil eyðilegging átti sér stað á innan við 30 sekúndum en mér leið eins og þetta hafi tekið eilífð. Þetta er hræðilegt,“ sagði Martha áður en hún brast í grát við tilhugsunina um börnin sem hún kennir. „Fyrirgefðu en ég á krakka hér í hverfinu sem hafa misst húsin sín. Okkar hús stendur enn. Ég trúi þessu ekki. Mér hefði aldrei dottið í hug að ég ætti eftir að upplifa annað eins. Þetta er alger martröð,“ sagði Martha og grét sáran. Jim Shelton íbúi í Rowlett segir hljóðið frá skýstróknum hafi minnt hann á hljóðið í flutningalest. „En skyndilega ... þú veist og við öll í nágrenninu reyndum að komast í skjól en 15 sekúndum síðar var þetta yfirstaðið og það næsta sem ég vissi var að ég var kominn með himininn yfir eldhúsið hjá mér,“ segir Jim. Óvenju margir og harðir stormar hafa gengið yfir suðurríki Bandaríkjanna áþessu hausti. Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í vikunni sem var að líða.Furðulegustu hlutir fóruáflugÞar af létust tíu í Mississippi og sex í Tennessee. Fyrr í mánuðinum fóru tuttugu hvirfilbylir yfir Mississippi ríki en yfir fimmtíu slösuðust íþeim og 400 heimili eru mikið skemmd eða ónýt eftir þá. Ellefu manns fórust í skýstróknum í Texas í gær eða í slysum sem rekja má til hans. Michael Landers íbúi í sama bæ líkur veðrinu við sprengingu. „Þegar ég kom síðan út, eins og þú sérð, þá er ég kominn með fjandans kajak í bílskúrinn. Ég á ekki kajak og svo er ég kominn með baðkar upp á jeppann. Hvernig gat það gerst? Það standa trjágreinar út úr veggjunum hjá mér,“ sagði Michael, hálf undrandi á öllu saman. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Sjá meira
Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í Bandaríkjunum í þessari viku þar af ellefu á síðasta sólarhring þegar skýstrókur gekk yfir norðurhluta Texas ríkis. Íbúar lýsa því þannig að á örfáum sekúndum hafi orðið brjálað veður og áður en það vissi af sá það upp í himininn úr stofunni heima hjá sér. Gífurleg eyðilegging fylgdi skýstróki sem gekk yfir norðurhluta Texas í gærkvöldi og nótt. Bílar tókust á loft og fuku út af þjóðvegum eða inni í miðjum bæjum. Heilu húsin splundruðust eða fuku af grunnum sínum og tré rifnuðu upp með rótum og fuku langar leiðir. Stormurinn sem fylgdi skýstróknum kom skyndilega og kom íbúm algerlega á óvart hvað eyðileggingin gekk hratt fyrir sig. Martha King kennari í bænum Rowlett í Texas segir eyðilegginguna hafa tekið nokkrar sekúndur. „Ég trúi ekki hvað mikil eyðilegging átti sér stað á innan við 30 sekúndum en mér leið eins og þetta hafi tekið eilífð. Þetta er hræðilegt,“ sagði Martha áður en hún brast í grát við tilhugsunina um börnin sem hún kennir. „Fyrirgefðu en ég á krakka hér í hverfinu sem hafa misst húsin sín. Okkar hús stendur enn. Ég trúi þessu ekki. Mér hefði aldrei dottið í hug að ég ætti eftir að upplifa annað eins. Þetta er alger martröð,“ sagði Martha og grét sáran. Jim Shelton íbúi í Rowlett segir hljóðið frá skýstróknum hafi minnt hann á hljóðið í flutningalest. „En skyndilega ... þú veist og við öll í nágrenninu reyndum að komast í skjól en 15 sekúndum síðar var þetta yfirstaðið og það næsta sem ég vissi var að ég var kominn með himininn yfir eldhúsið hjá mér,“ segir Jim. Óvenju margir og harðir stormar hafa gengið yfir suðurríki Bandaríkjanna áþessu hausti. Tuttugu og níu manns hafa farist í óveðrum í vikunni sem var að líða.Furðulegustu hlutir fóruáflugÞar af létust tíu í Mississippi og sex í Tennessee. Fyrr í mánuðinum fóru tuttugu hvirfilbylir yfir Mississippi ríki en yfir fimmtíu slösuðust íþeim og 400 heimili eru mikið skemmd eða ónýt eftir þá. Ellefu manns fórust í skýstróknum í Texas í gær eða í slysum sem rekja má til hans. Michael Landers íbúi í sama bæ líkur veðrinu við sprengingu. „Þegar ég kom síðan út, eins og þú sérð, þá er ég kominn með fjandans kajak í bílskúrinn. Ég á ekki kajak og svo er ég kominn með baðkar upp á jeppann. Hvernig gat það gerst? Það standa trjágreinar út úr veggjunum hjá mér,“ sagði Michael, hálf undrandi á öllu saman.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent