Ástarlásarnir í París munu heyra sögunni til Bjarki Ármannsson skrifar 30. maí 2015 15:28 Lásarnir hafa skipað sér sess með helstu kennileitum borgarinnar. Vísir/AFP Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja hina svokölluðu ástarlása sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. Hefð hefur myndast fyrir því að pör sem ferðast til borgarinnar hengi lás með nöfnum sínum á brúna og kasti svo jafnvel lyklinum í ána Signu fyrir neðan.Í fyrra þurfti hins vegar að loka brúnni í nokkrar klukkustundir þegar járnhandrið hrundi fyrir gagnveginn undan þunganum af lásunum. Að því er BBC greinir svo frá í dag, telja yfirvöld lásana ógna öryggi fólks og hyggjast fjárlægja þá alla strax eftir helgi. Hátt í milljón lásar prýða brúna og eru þeir taldir vega um 45 tonn. Lásar verða einnig fjarlægðir af annarri brú yfir Signu, Pont de l‘Archeveche hjá Notre Dame-kirkjunni. Óhætt er að segja að lásarnir hafi skipað sér sess meðal helstu kennileita borgarinnar frá því að þeir tóku fyrst að birtast fyrir fimm árum. Talið er að borgaryfirvöld hafi ekki gripið til aðgerða fyrr af ótta við að spilla þeirri ímynd sem París hefur sem borg ástarinnar. Tengdar fréttir Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29 Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Sjá meira
Borgaryfirvöld í París hyggjast fjarlægja hina svokölluðu ástarlása sem prýtt hafa göngubrúnna Pont des Arts undanfarin ár. Hefð hefur myndast fyrir því að pör sem ferðast til borgarinnar hengi lás með nöfnum sínum á brúna og kasti svo jafnvel lyklinum í ána Signu fyrir neðan.Í fyrra þurfti hins vegar að loka brúnni í nokkrar klukkustundir þegar járnhandrið hrundi fyrir gagnveginn undan þunganum af lásunum. Að því er BBC greinir svo frá í dag, telja yfirvöld lásana ógna öryggi fólks og hyggjast fjárlægja þá alla strax eftir helgi. Hátt í milljón lásar prýða brúna og eru þeir taldir vega um 45 tonn. Lásar verða einnig fjarlægðir af annarri brú yfir Signu, Pont de l‘Archeveche hjá Notre Dame-kirkjunni. Óhætt er að segja að lásarnir hafi skipað sér sess meðal helstu kennileita borgarinnar frá því að þeir tóku fyrst að birtast fyrir fimm árum. Talið er að borgaryfirvöld hafi ekki gripið til aðgerða fyrr af ótta við að spilla þeirri ímynd sem París hefur sem borg ástarinnar.
Tengdar fréttir Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29 Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Sjá meira
Göngubrú lokað vegna ástarlása Borgaryfirvöld vilja ekki banna uppátækið vegna orðspors Parísar sem borgar ástarinnar. 10. júní 2014 12:29