Viðar Örn: Algjör heiður að fá að vera hérna Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 25. mars 2015 17:30 Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson, landsliðsframherji í fótbolta, flaug ekki með strákunum okkar frá Frankfurt til Astana. Þar mætir liðið Kasakstan í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Það var auðvitað algjörlega tilgangslaust og hefði bara lengt ferðalag Selfyssingins sem spilar með Jiangsu Guoxin-Sainty í Nanjing í Kína og kom því úr annarri átt. „Ég flaug í tvo og hálfan tíma. Ég er eiginlega bara hjá landamærunum þannig að þetta var mjög stutt ferðalag fyrir mig,“ segir Viðar Örn við Vísi. „Þetta er mjög stutt frá og að vissu leyti er þetta smá líkt,“ segir hann um Astana og Nanjing. Það er þó öllu kaldara í Astana. „Það var að ég held mínus tíu í morgun þannig að við höldum okkur bara inni. Það er mjög gott fyrir bæði lið að leikurinn fari fram innanhúss,“ segir Viðar Örn. Viðar Örn hefur farið vel af stað með kínverska liðinu þar sem hann spilar ásamt Sölva Geir Ottesen, landsliðsmiðverði. „Ég er kominn með einhver tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum og hefði átt að vera búinn að skora fleiri. Þetta er búið að byrja ágætlega og verður vonandi bara byrjunin á einhverju stærra,“ segir Viðar Örn. „Þetta er öðruvísi bolti en ég er vanur, það er meira tempó og minni taktík. Það er fullt af flottum leikmönnum þarna en þetta er öðruvísi fótbolti.“ „Mörkin hjá mér voru ekta framherjamörk eftir fyrirgjafir. Mjög fín mörk að mínu mati.“ Selfyssingurinn er hæstánægður með að vera í landsliðshópnum en hann kom vel inn í vináttuleikinn gegn Belgíu á síðasta ári og minnti á sig. „Það er algjör heiður að vera hérna. Liðið stendur sig mjög vel núna og þetta er gífurlega mikilvægur leikur á móti Kasakstan. Ég vonast eftir því að fá að spila eins og flestir í hópnum. Það væri draumur að fá að spila,“ segir Viðar Örn. „Samkeppnin er mikil og hópurinn er frábær. Það er mikill heiður að fá að spila.“ „Við þurfum að frá topp frammistöðu frá hverjum einasta leikmanni og sem fæst mistök. Þá getum við náð góðum úrslitum. Það er það sem við stefnum á,“ segir Viðar Örn Kjartansson.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06 Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15 Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30 Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30 Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15 Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Aron Einar kom sólarhring seinna en hinir landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, náði ekki fyrstu æfingu íslenska liðsins út í Kasakstan í gær því hann kom ekki fyrr en um sólarhring seinna en restin af liðinu. 25. mars 2015 09:06
Strákarnir æfa í Astana | Myndir Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu í dag fyrir leikinn gegn Kasakstan í undakeppni EM 2016 á laugardaginn. 25. mars 2015 13:15
Kolbeinn: Ég er hundrað prósent klár Kolbeinn Sigþórsson á von á erfiðum leik gegn Kasakstan sem Ísland verði að vinna. 25. mars 2015 14:30
Furðuleg auglýsing fyrir leik Íslands og Kasakstan | Myndband Strákarnir okkar mæta Kasakstan í Astana á laugardaginn og þurfa á sigri að halda. 25. mars 2015 10:30
Strákarnir eru ánægðir með gervigrasið í Astana Íslensku landsliðsmennirnir hafa æft einu sinni á gervigrasinu í Astana og þeir bera því góða söguna. 25. mars 2015 15:15
Aron Einar: Þetta er skyldusigur - svo einfalt er það Landsliðsfyrirliðinn segir stráka búna að fara yfir hvað fór úrskeiðis gegn Tékkum og það á að bæta. 25. mars 2015 16:45