„Þessi sló mig kaldan meðan ég var að tala við einhvern annan og horfa í hina áttina,“ segir Bam í myndatexta við myndina. Gísla Pálma kallar hann Vanilla Iceland. Hafir þú kynnst upphafi tíunda áratugarins þá nærðu líklega tengingunni þar.
Málið varð að heljarinnar húllumhæi þar sem aðilar þess létu stór orð falla en að endingu sleppti Bam því að kæra og hvarf af landi brott.