Þriggja daga þjóðarsorg í Malí sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 10:27 Franskir hermenn tóku þátt í aðgerðum hersins í Malí þegar hátt á annað hundrað manns var bjargað úr klóm gíslatökumanna á hóteli í höfuðborginni Bamako. vísir/epa Tíu daga neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Malí vegna árásanna í gær. Nítján biðu bana og tugir særðust þegar gíslatökumenn réðust inn á hótel í Bamako, höfuðborginni, og tóku á annað hundrað manns gíslingu. Þá hefur forsetinn, Ibrahim Boubacar Keita, lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu. Vígamenn úr röðum íslamista eru sagðir hafa lýst yfir ábyrgð á gíslatökunni. Að sögn BBC er um að ræða Al Kaída og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem einnig hafa tengsl við Al Kaída. Árásin átti sér stað á Radison Blu, lúxushóteli í höfuðborginni. Vitni segja gíslatökumennina hafa verið þrettán talsins, þeir hafi ekið upp að hótelinu á bifreiðum með númeraplötur frá sendiráðum og byrjað að skjóta öryggisverði utan við hótelið. Forsetinn hefur fordæmt árásina, og segist ætla að gera allt sem í hans valdi standi til að uppræta hryðjuverkahópa. Malí Tengdar fréttir Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37 Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. 21. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Tíu daga neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Malí vegna árásanna í gær. Nítján biðu bana og tugir særðust þegar gíslatökumenn réðust inn á hótel í Bamako, höfuðborginni, og tóku á annað hundrað manns gíslingu. Þá hefur forsetinn, Ibrahim Boubacar Keita, lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg í landinu. Vígamenn úr röðum íslamista eru sagðir hafa lýst yfir ábyrgð á gíslatökunni. Að sögn BBC er um að ræða Al Kaída og samtök sem nefnast Al Murabitun, sem einnig hafa tengsl við Al Kaída. Árásin átti sér stað á Radison Blu, lúxushóteli í höfuðborginni. Vitni segja gíslatökumennina hafa verið þrettán talsins, þeir hafi ekið upp að hótelinu á bifreiðum með númeraplötur frá sendiráðum og byrjað að skjóta öryggisverði utan við hótelið. Forsetinn hefur fordæmt árásina, og segist ætla að gera allt sem í hans valdi standi til að uppræta hryðjuverkahópa.
Malí Tengdar fréttir Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37 Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. 21. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna 20. nóvember 2015 09:37
Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. 21. nóvember 2015 07:00