Ríkisstjórnin á hraðri leið með að slá Íslandsmet í óvinsældum jakob bjarnar skrifar 21. mars 2015 11:38 vísir/gva Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“ Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Grétar Þór Eyþórsson prófessor og stjórnmálafræðingur, hefur fylgst grannt með fylgiskönnunum stjórnmálaflokkanna. Hann spyr sig hvort verið geti að kjósendur séu orðnir óþolinmóðari eftir árangri í seinni tíð. „Kannski hefur hrunið gert landann harkalegri en áður í þessum efnum?“Fyrri ríkisstjórn eilítið óvinsælli Grétar Þór fór yfir gögn sín en í könnun sem Fréttablaðið birti er samanlagt fylgi stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, nú 35 prósent. Var reyndar samanlagt 34 prósent í könnun sem MMR birti í vikunni. Grétar Már segir að það séu dæmi um slíkt frá þessu og fyrra kjörtímabili.„Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór.„Þegar um mitt ár 2014 og fram eftir hausti mældist samanlagt fylgi B og D um 36-38%, þannig að núverandi ríkisstjórnarflokkar hafa séð það nærri jafn svart og þetta áður,“ segir Grétar Már: „ Þegar rýnt er í tölur kannanafyrirtækja má sjá að VG og S samanlagt voru þegar um mitt ár 2010 farnir að mælast með samanlagt fylgi á borð við þetta sem við sjáum og minna en nú. Það kannanafylgi hélst meira og minna fram að kosningum 2013 og fór lækkandi. Endaði síðan í 23,8% samanlagt í kosningunum.“Bjarni taldi traust á ríkisstjórn mikilvægt Þess má geta að núverandi stjórn sem og sú fyrri lögðu báðar af stað með vel ríflega 50 prósenta fylgi. „Það fjarar hratt undan í báðum tilfellum,“ segir Grétar Þór og veltir því fyrir sér hvort þolinmæði kjósenda gagnvart ríkisstjórnum almennt sé af skornari skammti en verið hefur. Á vormánuðum 2011 lagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, þá foringi stjórnarandstöðunnar, fram vantrauststillögu, ekki síst á þeim forsendum að fylgi við hana mældist þá lítið. Við það tækifæri sagðist hann hafa ómældar áhyggjur af traustinu í garð ríkisstjórnarinnar. „Það eru hagsmunir þjóðarinnar að boðað verði til kosninga sem fyrst. Það mun tryggja traust á milli þings og þjóðoar við lausn þess máls sem hér er á dagskrá, en það mun ekki síður endurvekja traust á þessari mikilvægustu og valdamestu stofnun landsins.“
Tengdar fréttir Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21 Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45 Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27 Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01 Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00 Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Bjarni leggur fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokki ætlar að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta kom fram í máli hans þegar hann svaraði munnlegri skýrslu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um niðurstöður Icesave málsins. 12. apríl 2011 14:21
Píratar myndu fá fjórtán þingmenn Píratar yrðu næststærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag og fengju 22 prósent atkvæða. Þetta sýnir ný könnun Fréttablaðsins. Stjórnmálafræðiprófessor segir niðurstöðuna óvænta. 13. mars 2015 07:45
Píratar mælast stærstir Píratar mælast stærsti flokkurinn á Íslandi samkvæmt nýjustu könnun MMR. 19. mars 2015 10:27
Stuðningur við ríkisstjórnina eykst Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 36,4% samkvæmt nýrri könnun MMR sem gerð var á tímabilinu 13.-19. febrúar. 24. febrúar 2015 12:01
Píratar með yfirburði á meðal yngri kjósenda í nýrri könnun Tæplega 38 prósent kjósenda undir fimmtugu myndu kjósa Pírata í alþingiskosningum. Píratar standa best að vígi gagnvart yngri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi hjá eldri kjósendum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn næðu ekki m 21. mars 2015 07:00