Super Bowl: Málefnin tækluð Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 15:44 Vísir/AP/Getty Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat
Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Fleiri fréttir Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Sjá meira
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33