Hátíðleg stund á Austurvelli í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 20:53 Gleðin var við völd á Austurvelli í dag. vísir/stefán Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi. Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira
Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi.
Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Erlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Sjá meira
„Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38
Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15
Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57