Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2015 10:57 María Lilja er ein af þeim sem ætlar sér að mæta. „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir en hún er ein af þeim sem ætlar sér að mæta í skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla klukkan 15:45. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir nafinu Engin helvítis blóm: borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur hefur boðað til skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla og svo í mótmælastöðu á Austurvelli kl: 16:00 í dag. „Í stað þess að mæta kröfum kvenna og yfir hundrað ára baráttu okkar fyrir jafnrétti á að heiðra okkur með blómsveigum, ræðu frá karlmanni; Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis og forláta styttu af, með fullri virðingu, íhaldsamri forréttindakonu.“ Hún segir að ráðamenn hafi gefið kvennastéttum fingurinn með lögum sem takmarka frelsi þeirra til að mótmæla óréttlátum kjörum. Appelsínugular og gular prófílmyndir hafa vakið mikla athygli á Facebook undanfarna daga. Appelsínugul andlit fyrir þau okkar sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, gul andlit fyrir þá sem vita af einhverjum sem hefur orðið fyrir slíku eða vilja sýna brotaþolum samstöðu. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 400 manns boðað komu sína. Á Facebook síðu viðburðarins segir: „Konur stigu fram og greindu frá kynferðisofbeldi og notuðu #konurtala, #þöggun til að tjá sig, þær hafa krafist þess að fá að skilgreina líkama sinn sjálfar undir #freethenipple, þær skora drusluskömmun á hólm, þær hafa sagt samfélaginu frá misrétti sem þær verða fyrir undir #6dagsleikinn, fatlaðar konur hafa beint sjónum að margþættu misrétti sem þær verða fyrir og konur eru að krefjast bættra kjara. Krafturinn og samstaðan sem konur hafa sýnt undanfarnar vikur í að berjast fyrir jöfnum réttindum er ólýsanlegur.“ Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
„Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir en hún er ein af þeim sem ætlar sér að mæta í skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla klukkan 15:45. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir nafinu Engin helvítis blóm: borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur hefur boðað til skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla og svo í mótmælastöðu á Austurvelli kl: 16:00 í dag. „Í stað þess að mæta kröfum kvenna og yfir hundrað ára baráttu okkar fyrir jafnrétti á að heiðra okkur með blómsveigum, ræðu frá karlmanni; Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis og forláta styttu af, með fullri virðingu, íhaldsamri forréttindakonu.“ Hún segir að ráðamenn hafi gefið kvennastéttum fingurinn með lögum sem takmarka frelsi þeirra til að mótmæla óréttlátum kjörum. Appelsínugular og gular prófílmyndir hafa vakið mikla athygli á Facebook undanfarna daga. Appelsínugul andlit fyrir þau okkar sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, gul andlit fyrir þá sem vita af einhverjum sem hefur orðið fyrir slíku eða vilja sýna brotaþolum samstöðu. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 400 manns boðað komu sína. Á Facebook síðu viðburðarins segir: „Konur stigu fram og greindu frá kynferðisofbeldi og notuðu #konurtala, #þöggun til að tjá sig, þær hafa krafist þess að fá að skilgreina líkama sinn sjálfar undir #freethenipple, þær skora drusluskömmun á hólm, þær hafa sagt samfélaginu frá misrétti sem þær verða fyrir undir #6dagsleikinn, fatlaðar konur hafa beint sjónum að margþættu misrétti sem þær verða fyrir og konur eru að krefjast bættra kjara. Krafturinn og samstaðan sem konur hafa sýnt undanfarnar vikur í að berjast fyrir jöfnum réttindum er ólýsanlegur.“
Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira