Guðjón Þórðar, Atli Eðvalds og Óli Þórðar á óskalista næstbesta liðsins í Færeyjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2015 14:13 Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson. Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Jens Martin Knudsen, spilaði og þjálfaði Leiftur á Íslandi á sínum tíma, og hann er í viðtali við Magnús Má Einarsson á vefsíðunni fótbolti.net í dag. „Við vorum í viðræðum við Pétur Pétursson en hann gat ekki komið í ár vegna fjölskyldumála," sagði Jens Martin Knudsen við Fótbolta.net en þessi starfsmaður NSÍ í dag segir að mikill áhugi sé hjá NSÍ að fá íslenskan þjálfara. „Við höfum mikinn áhuga á að fá íslenskan þjálfara. Heitustu löndin í fótboltanum í Evrópu í dag eru Ísland og Belgía," sagði Jens. Trygvi Mortensen þjálfari NSÍ frá 2014 til 2015. Jens Martin segir að Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson komi núna til greina í starfið sem og danskur þjálfari. Guðjón þjálfaði síðast Grindavík sumarið 2012, Atli þjálfaði síðast Aftureldingu sumarið 2014 og Ólafur þjálfaði síðast Víking Reykjavík en var látinn fara um mitt síðasta sumar. Guðjón og Atli hafa báðir þjálfað íslenska A-landsliðið og Ólafur var þjálfari 21 árs landsliðsins á sínum tíma. NSÍ frá Runavík endaði sjö stigum á eftir Færeyjameisturum B36 frá Þórshöfn en liðið vann 16 af 27 deildarleikjum tímabilsins. NSÍ fékk líka silfur í bikarnum þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Víkingi í úrslitaleiknum. NSÍ hefur einu sinni orðið færeyskur meistari eða árið 2007 en liðið vann bikarinn 19986 og 2002. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Guðjón Þórðarson, Atli Eðvaldsson og Ólafur Þórðarson koma allir til greina sem næsti þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu NSÍ frá Runavík sem er í þjálfaraleit og er með Íslandsvininn Jens Martin Knudsen sem einn af starfsmönnum sínum. Jens Martin Knudsen, spilaði og þjálfaði Leiftur á Íslandi á sínum tíma, og hann er í viðtali við Magnús Má Einarsson á vefsíðunni fótbolti.net í dag. „Við vorum í viðræðum við Pétur Pétursson en hann gat ekki komið í ár vegna fjölskyldumála," sagði Jens Martin Knudsen við Fótbolta.net en þessi starfsmaður NSÍ í dag segir að mikill áhugi sé hjá NSÍ að fá íslenskan þjálfara. „Við höfum mikinn áhuga á að fá íslenskan þjálfara. Heitustu löndin í fótboltanum í Evrópu í dag eru Ísland og Belgía," sagði Jens. Trygvi Mortensen þjálfari NSÍ frá 2014 til 2015. Jens Martin segir að Atli Eðvaldsson, Guðjón Þórðarson og Ólafur Þórðarson komi núna til greina í starfið sem og danskur þjálfari. Guðjón þjálfaði síðast Grindavík sumarið 2012, Atli þjálfaði síðast Aftureldingu sumarið 2014 og Ólafur þjálfaði síðast Víking Reykjavík en var látinn fara um mitt síðasta sumar. Guðjón og Atli hafa báðir þjálfað íslenska A-landsliðið og Ólafur var þjálfari 21 árs landsliðsins á sínum tíma. NSÍ frá Runavík endaði sjö stigum á eftir Færeyjameisturum B36 frá Þórshöfn en liðið vann 16 af 27 deildarleikjum tímabilsins. NSÍ fékk líka silfur í bikarnum þar sem liðið tapaði 3-0 fyrir Víkingi í úrslitaleiknum. NSÍ hefur einu sinni orðið færeyskur meistari eða árið 2007 en liðið vann bikarinn 19986 og 2002.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira