Líkur á eldgosum meiri eftir því sem jöklar bráðna Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 07:23 Eldgos af stærð þess í Eyjafjallajökli gætu orðið á sjö ára fresti, samkvæmt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti. Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti.
Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira