Líkur á eldgosum meiri eftir því sem jöklar bráðna Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 07:23 Eldgos af stærð þess í Eyjafjallajökli gætu orðið á sjö ára fresti, samkvæmt rannsókninni. Vísir/Vilhelm Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti. Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Bandarískir og íslenskir vísindamenn segja að jöklar á Íslandi bráðni um 11 milljarða tonna á ári. Rannsókn vísindamannanna var unnin með 62 GPS mælum sem stillt var upp árið 1995 auk fleiri mæla. Samkvæmt niðurstöðum þeirra hækkar Ísland um 35 mm á ári. Fjallað er um rannsóknina á vef Times en þar kemur fram að þegar landið hækkar missa berglög undir landinu þéttleika sinn og þrýstingur minnkar. Lægri þrýstingur getur orðið til þess að eldgos verði líklegri hér á landi í framtíðinni. Vísindamennirnir segja ris Íslands vera mun hraðara en þeir hafi gert ráð fyrir og telja að hraðinn hafi aukist um 1980. Þá segja þeir að hraði bráðnunar jökla hafi aukist líka. „Rannsókn okkar fann tengingu á milli risins og bráðnun jökla,“ hefur Time eftir Kathleen Compton, hjá Háskólanum í Arizona í Bandaríkjunum. Time teiknar mjög dökka mynd af ástandinu og benda á að á síðasta hitaskeiði, fyrir um tólf þúsund árum, þegar engir jöklar voru á Íslandi, hafi eldgosavirkni verið um 30 sinnum meiri en hún er í dag. Segja þeir að heimurinn hafi fengið sýnishorn af því ástandi þegar eldgosið í Eyjafjallajökli truflaði flugsamgöngur verulega árið 2010. Miðað við hraða landrisins spá vísindamennirnir að Ísland muni rísa um 40 mm á ári um miðjan næsta áratug. Þá spá þeir að eldgos af svipaðri stærð og gosið í Eyjafjallajökli muni koma á sjö ára fresti.
Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira