Wenger aldrei unnið van Gaal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2015 06:00 Van Gaal og Wenger eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Arsenal er ríkjandi bikarmeistari en Skytturnar fögnuðu sínum ellefta bikarmeistaratitli eftir 3-2 sigur á Hull City í úrslitaleik á síðasta vor. Það var fyrsti titill Arsenal frá árinu 2005. Líkt og fyrir tíu árum er Arsene Wenger við stjórnvölinn hjá Arsenal en það er nýr maður í brúnni hjá Manchester United, Louis van Gaal, sem státar af þeim árangri að hafa unnið titil á sínu fyrsta tímabili hjá öllum þeim félagsliðum sem hann hefur stýrt. Wenger og Van Gaal eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn á morgun verður sá fimmti milli liða Wengers og van Gaals en sá fyrrnefndi á enn eftir að vinna Hollendinginn. Þeir mættust fyrst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 1999 þegar van Gaal stýrði Barcelona. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Nývangi en Börsungar unnu seinni leikinn 2-4. Manchester United hafði svo betur gegn Arsenal, 1-2, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í nóvember á síðasta ári. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Pep Guardiola og Marc Overmars eigast við í leik Arsenal og Barcelona frá 1999.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00 Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Í kvöld leiða sigursælustu lið í sögu ensku bikarkeppninnar, Manchester United og Arsenal, saman hesta sína á Old Trafford. Arsenal er ríkjandi bikarmeistari en Skytturnar fögnuðu sínum ellefta bikarmeistaratitli eftir 3-2 sigur á Hull City í úrslitaleik á síðasta vor. Það var fyrsti titill Arsenal frá árinu 2005. Líkt og fyrir tíu árum er Arsene Wenger við stjórnvölinn hjá Arsenal en það er nýr maður í brúnni hjá Manchester United, Louis van Gaal, sem státar af þeim árangri að hafa unnið titil á sínu fyrsta tímabili hjá öllum þeim félagsliðum sem hann hefur stýrt. Wenger og Van Gaal eru elstu knattspyrnustjórarnir í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn á morgun verður sá fimmti milli liða Wengers og van Gaals en sá fyrrnefndi á enn eftir að vinna Hollendinginn. Þeir mættust fyrst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 1999 þegar van Gaal stýrði Barcelona. Liðin gerðu 1-1 jafntefli á Nývangi en Börsungar unnu seinni leikinn 2-4. Manchester United hafði svo betur gegn Arsenal, 1-2, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í nóvember á síðasta ári. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Pep Guardiola og Marc Overmars eigast við í leik Arsenal og Barcelona frá 1999.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45 Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00 Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. 4. mars 2015 15:30
Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. 6. mars 2015 10:15
Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. 7. mars 2015 19:21
Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. 6. mars 2015 14:45
Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. 7. mars 2015 11:05
Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. 7. mars 2015 14:46
Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. 6. mars 2015 08:45
Liverpool þarf að mæta Blackburn aftur Liverpool og Blackburn verða að mætast aftur í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Anfield í dag. 8. mars 2015 18:00
Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. 8. mars 2015 12:00