Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 15:30 Van Gaal og félagar sækja Newcastle heim í kvöld. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01
„Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30
Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01