Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2015 15:30 Van Gaal og félagar sækja Newcastle heim í kvöld. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Stuðningsmenn United létu óánægju sína í ljós í leiknum gegn Sunderland á laugardaginn þegar boltinn var sendur til Davids de Gea skömmu eftir að liðið átti hornspyrnu. „Ég er sammála stuðningsmönnunum að við þurfum ekki að nota markmanninn svona mikið í uppspilinu,“ sagði van Gaal. „Það hafa komið augnablik í leikjum okkar þar sem við hefðum getað hækkað tempóið án þess að nota markmanninn. En stundum sjá leikmenn ekki aðra lausn. „Að spila sóknarleik er siðurinn á Englandi. En ég held að stuðningsmennirnir hafi einnig notið þess að sjá United halda boltanum. „Þetta snýst um að blanda þessu tvennu saman,“ sagði Hollendingurinn en stuðningsmenn United kyrjuðu „Attack, attack, attack“ í fyrri hálfleik gegn Sunderland þar sem lærisveinum van Gaals gekk illa að skapa sér góð færi. United náði þó að knýja fram 2-0 sigur með tveimur mörkum frá fyrirliðanum Wayne Rooney í seinni hálfleik. Manchester United situr í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 50 stig en liðið sækir Newcastle United heim á St James' Park í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu á Vísi. United á erfiða leiki framundan, bæði í deild og bikar, en dagskrá næsta mánaðarins eða svo má sjá hér að neðan:Næstu leikir Manchester United: 4. mars. Newcastle - Man Utd 9. mars. Man Utd - Arsenal (8-liða úrslit í ensku bikarkeppninni) 15. mars. Man Utd - Tottenham 22. mars. Liverpool - Man Utd 4. apríl. Man Utd - Aston Villa 12. apríl. Man Utd - Man City 18. apríl. Chelsea - Man UtdVan Gaal vill sjá þennan mann notaðan minna í uppspili United.vísir/getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30 Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00 Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01 „Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30 Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Gylfi Þór: Skoða alltaf fyrst hvenær ég spila við Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn afgreiddi United í fyrsta leik tímabilsins og mætir því aftur á morgun. 20. febrúar 2015 09:30
Keown: Ég hata ekki United en spilamennska liðsins er ömurleg Fyrrverandi varnarmaður Arsenal var ekki vinsælasti maðurinn á Old Trafford. 20. febrúar 2015 09:00
Rooney fann netmöskvana í sigri United | Sjáðu mörkin Hafði ekki skorað í átta deildarleikjum, en fann netið í dag. 28. febrúar 2015 00:01
„Leikmenn óttast hr. Van Gaal“ Ronald Koeman þekkir það vel að starfa með Louis van Gaal. Hann segir að þeir séu ólíkir stjórar. 24. febrúar 2015 10:30
Gylfi og félagar unnu United öðru sinni í vetur | Sjáðu mörkin Swansea City vann Manchester United öðru sinni á tímabilinu þegar lærisveinar Louis van Gaal komu í heimsókn á Liberty Stadium í dag. 21. febrúar 2015 00:01