Munu endurskoða leitina að MH370 í maí Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2015 11:10 Vísir/EPA Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Hafa malasíska flugvélin MH370 ekki fundist í lok maí verður leitinni hætt um tíma og leitaraðilar þurfa að „fara aftur að teikniborðinu“. Þetta kom fram í máli samgönguráðherra Malasíu í morgun. Flugvélin og 239 farþegar og starfsmenn hurfu sporlaust þann 8. mars í fyrra. Flugvélin var á leiðinni frá Kuala Lumpur til Peking þega hún hvarf. Liow Tiong Lai, sagði blaðamönnum í morgun að hann væri hæfilega bjartsýnn á að flugvélin væri á botni Suður-Indlandshafs. Þar sem leit stendur nú yfir. Aðspurður hvort að leitinni yrði hætt að fullu ef engar vísbendingar litu dagsins ljós, sagði hann að það væri ekki hægt að fullyrða um það. Það væri sérfræðinganna sem koma að leitinni að segja til um það. Embættismenn frá Malasíu, Ástralíu og Kína munu funda í næsta mánuði til að ræða næstu skref. Skip sem leita á botni hafsins út af ströndum Ástralíu hafa leitað á um 44 prósentum af hafsbotninum, sem í heild er um 60 þúsund ferkílómetrar. Tíu hlutir hafa fundist á botninum með sónartækjum, sem enn á eftir að bera kennsl á. Fjöldi slíkra hluta hafa sést á sónartækjum hingað til, en flestir þeirra hafa verið rusl og gámar. Hvorki tangur né tetur af flugvélinni hefur fundist.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Það vinsælasta hjá Google árið 2014 Gífurlega margir leituðu svara við spurningunum af hverju hundar éta gras og hvernig eigi að klæðast trefli. 16. desember 2014 15:07
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian Airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Talið að MH370 hafi verið stefnt að Suðurskautslandinu Heimildarmynd sögð varpa nýju ljósi á hvarf malasísku farþegaþotunnar. 23. febrúar 2015 22:05
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Færri flugslys á árinu en margfalt fleiri látnir 1.320 manns hafa látið lífið í flugslysum á árinu. 30. desember 2014 13:51