Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 19:30 Ahmed, Zuckerberg og Obama. Vísir/Twitter/EPA Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets
Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Tólf látnir í hryðjuverkaárásinni í Ástralíu Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Sjá meira
Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32