Ahmed boðið í heimsókn í Hvíta Húsið og til Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 19:30 Ahmed, Zuckerberg og Obama. Vísir/Twitter/EPA Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Barack Obama hefur boðið hinum fjórtán ára gamla Ahmed í heimsókn í Hvíta húsið til að sýna sér heimagerða klukku sem Ahmed hefur búið til. Ahmed var handjárnaður í skóla sínum í Irving í Texas á mánudaginn, eftir að kennurum þótti klukka hans líkjast sprengju. Mark Zuckerberg hefur einnig boðið honum í heimsókn til höfuðstöðva Facebook. „Flott klukka Ahmed. Viltu koma með hana í Hvíta húsið? Við ættum að hvetja fleiri krakka eins og þig til að líka við vísindi,“ sagði Barack Obama á Twitter í dag. Mark Zuckerberg sló á svipaða strengi og sagði að það ætti að fagna því að Ahmed búi yfir hæfileikum til að byggja og skapa. Ahmed hefur gaman af því að byggja útvörp og að gera við go-kart bíl sinn. Síðastliðinn sunnudag bjó hann til klukkuna og vildi sýna verkfræði kennara sínum hana. Hann var þó varaður við því að hafa klukkuna í bakpoka sínum. Um morguninn fór klukkan að pípa og þegar kennarinn sá hana var Ahmed dreginn úr tíma. Skólastjórinn og lögregluþjónar leituðu á honum og var hann handjárnaður og fylgt af skólalóðinni. Fjölskylda Ahmed segir að honum hafi verið vísað úr skóla í þrjá daga og lögreglustjóri Irving varði aðgerðir lögreglunnar og skólayfirvöld. „Við búum á þannig tímum að það er ekki hægt að taka hluti eins og þennan í skólann.“ Talsmaður skólans segir að ef Ahmed væri ekki múslimi hefðu skólayfirvöld brugðist við á nákvæmlega sama hátt. Cool clock, Ahmed. Want to bring it to the White House? We should inspire more kids like you to like science. It's what makes America great.— President Obama (@POTUS) September 16, 2015 You've probably seen the story about Ahmed, the 14 year old student in Texas who built a clock and was arrested when he...Posted by Mark Zuckerberg on Wednesday, September 16, 2015 #standwithahmed Tweets
Tengdar fréttir Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Sjá meira
Héldu að klukka væri sprengja og handtóku fjórtán ára pilt Lögreglunni þótti klukkan líkjast sprengju og var drengurinn leiddur á brott úr skólanum í handjárnum. 16. september 2015 07:32