Tuttugu einstaklingar skulda LÍN samtals 663 milljónir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. júlí 2015 13:22 Meðalaldur lánþega hefur hækkað. Eftirstöðvar tuttugu hæstu lána Lánasjóðs íslenskra námsmanna standa nú í tæpum 663 milljónum króna. Meðalstaða þessara tuttugu lánþega er 33,1 milljón króna. Allir hafa þeir hafið endurgreiðslur af ánum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýútkominni ársskýrslu LÍN fyrir skólaárið 2013-14. Sé litið til þeirra tuttugu sem skulda mest en hafa ekki hafið endurgreiðslur lána þá skulda þeir yfir 500 milljónir króna. Samanlagt skulda því fjörutíu einstaklingar ríflega 1,1 milljarð króna. Meðalupphæð námslána fer hækkandi og er mesta fjölgunin í hópi námsmanna sem skulda meira en 12 m.kr. Þá hækkar meðalaldur greiðenda m.a. vegna þess að námsmenn fara í lengra nám og eru eldri þegar námið hefst. Á skólaárinu bárust sjóðnum 4.118 umsóknir um undanþágur frá afborgunum en það er fækkun frá árinu á undan. Tæplega tveir af hverjum þremur umsóknum var samþykkt. Alls voru 35.043 greiðendur af lánum á árinu og hafði þeim fjölgað um 1.722 frá árinu áður. Lánasjóðurinn lagði um 7,6 milljarða króna í afskriftasjóð á árinu sem nærri þreföldun frá árinu áður. Vanskil hafa aukist sér í lagi hjá fólki erlendis og yngri lánþegum. Alls sóttu 13.500 um námslán en 2.700 þeirra stunda nám á erlendri grundu. Tengdar fréttir LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. 4. mars 2015 16:16 Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. 5. mars 2015 11:24 LÍN fylgir ekki almennum reglum í samfélaginu Hæstiréttur mun dæma í máli ábyrgðarmanns námsláns í vetur sem getur orðið til þess að ábyrgðir námslána verði ógiltar, vinni ábyrgðarmaðurinn málið. 5. október 2014 18:53 LÍN tapaði og gert að greiða 350 þúsund Sjóðurinn taldi konu sem tekið hafði námslán hafa verið í tæplega 750 þúsund króna vanskilum og höfðaði því mál á hendur henni. 11. nóvember 2014 07:45 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Eftirstöðvar tuttugu hæstu lána Lánasjóðs íslenskra námsmanna standa nú í tæpum 663 milljónum króna. Meðalstaða þessara tuttugu lánþega er 33,1 milljón króna. Allir hafa þeir hafið endurgreiðslur af ánum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýútkominni ársskýrslu LÍN fyrir skólaárið 2013-14. Sé litið til þeirra tuttugu sem skulda mest en hafa ekki hafið endurgreiðslur lána þá skulda þeir yfir 500 milljónir króna. Samanlagt skulda því fjörutíu einstaklingar ríflega 1,1 milljarð króna. Meðalupphæð námslána fer hækkandi og er mesta fjölgunin í hópi námsmanna sem skulda meira en 12 m.kr. Þá hækkar meðalaldur greiðenda m.a. vegna þess að námsmenn fara í lengra nám og eru eldri þegar námið hefst. Á skólaárinu bárust sjóðnum 4.118 umsóknir um undanþágur frá afborgunum en það er fækkun frá árinu á undan. Tæplega tveir af hverjum þremur umsóknum var samþykkt. Alls voru 35.043 greiðendur af lánum á árinu og hafði þeim fjölgað um 1.722 frá árinu áður. Lánasjóðurinn lagði um 7,6 milljarða króna í afskriftasjóð á árinu sem nærri þreföldun frá árinu áður. Vanskil hafa aukist sér í lagi hjá fólki erlendis og yngri lánþegum. Alls sóttu 13.500 um námslán en 2.700 þeirra stunda nám á erlendri grundu.
Tengdar fréttir LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. 4. mars 2015 16:16 Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. 5. mars 2015 11:24 LÍN fylgir ekki almennum reglum í samfélaginu Hæstiréttur mun dæma í máli ábyrgðarmanns námsláns í vetur sem getur orðið til þess að ábyrgðir námslána verði ógiltar, vinni ábyrgðarmaðurinn málið. 5. október 2014 18:53 LÍN tapaði og gert að greiða 350 þúsund Sjóðurinn taldi konu sem tekið hafði námslán hafa verið í tæplega 750 þúsund króna vanskilum og höfðaði því mál á hendur henni. 11. nóvember 2014 07:45 Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. 4. mars 2015 16:16
Börn lántaka ekki elt heldur börn ábyrgðarmanna Árni Páll Árnason segir LÍN ganga harðar fram gagnvart þriðja manns ábyrgðum en bankar. 5. mars 2015 11:24
LÍN fylgir ekki almennum reglum í samfélaginu Hæstiréttur mun dæma í máli ábyrgðarmanns námsláns í vetur sem getur orðið til þess að ábyrgðir námslána verði ógiltar, vinni ábyrgðarmaðurinn málið. 5. október 2014 18:53
LÍN tapaði og gert að greiða 350 þúsund Sjóðurinn taldi konu sem tekið hafði námslán hafa verið í tæplega 750 þúsund króna vanskilum og höfðaði því mál á hendur henni. 11. nóvember 2014 07:45