LÍN upplýsir átta þúsund manns um að þeir séu í ábyrgðum fyrir lánum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. mars 2015 16:16 Fjöldi bréfa til fólks sem erft hefur ábyrgðir á námslánum eru farin eða eru á leið í póst. Vísir Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna. Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Lánasjóður íslenskra námsmanna er byrjaður að senda fólki sem erfði ábyrgðir af námslánum hjá sjóðnum bréf til að upplýsa það um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum frá Lín er um að ræða 5.400 lán en um átta þúsund einstaklingar eru í ábyrgðum fyrir þessi lán. Í mörgum er fólk ekki upplýst um að það sé ábyrgt fyrir lánum. Sjá einnig: Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson er einn þessara ábyrgðarmanna en Vísir sagði frá því í gær að hann hefði verið ábyrgur fyrir námsláni án þess að vita af því í þrettán ár. Móðir hans var áður ábyrg fyrir láninu og systkin hans tók en hún lést fyrir þrettán árum. Lánið sjálft er um 25 ára gamalt. Ákveðið var að senda út bréf á alla erfingja ábyrgða lána hjá sjóðnum þegar Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir tók við sem framkvæmdastjóri LÍN. Vinna við undirbúning bréfsendinganna hefur staðið frá því síðasta haust, samkvæmt upplýsingum frá sjóðnum. Sjá einnig: „Verið að koma aftan að látnu fólki“ Málið hefur verið í sviðsljósinu eftir að Guðmundur Steingrímsson þingmaður, systkini hans og móðir stefndu sjóðnum vegna ábyrgða sem þau voru krafinn um vegna námsláns sem sonur Steingríms tók á ábyrgð föður síns. Þau töpuðu málinu í byrjun febrúar. Lán þar sem ábyrgðarmenn hafa erft skuldbindingar sínar nema átján milljörðum króna en heildarútlán sjóðsins er 240 milljarðar króna.
Tengdar fréttir Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23 Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20 „Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Erfingjar Steingríms Hermannssonar töpuðu fyrir LÍN Erfingjar Steingríms Hermannssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd ábyrg fyrir láni sem Steingrímur gekkst í ábyrgð fyrir son sinn. 6. febrúar 2015 16:23
Ábyrgur fyrir láni í 13 ár án þess að vita af því Leikarinn Bjartmar Þórðarson fékk bréf frá LÍN um að hann væri ábyrgur fyrir láni, sem móðir hans var áður ábyrg fyrir. Hún lést fyrir þrettán árum. 3. mars 2015 17:20
„Þessi dómur er með algjörum ólíkindum“ Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, segir allar líkur á að dómi í LÍN-málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar. 6. febrúar 2015 17:13