Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2015 18:31 Ráðherrar fengu fyrst að sjá frumvörp um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Kastljósið mun beinast að fjármálaráðherra í kvöld. fréttablaðið/pjetur Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 22 í kvöld þar sem gera má ráð fyrir því að frumvörp um afnám gjaldeyrishafta verði til umræðu. Höftin hafa verið við lýði frá falli bankanna í október 2008 eða í vel á sjöunda ár.Bein útsending frá fundinum verður hér á Vísi, í spilaranum neðst í fréttinni, og hefst hún klukkan 22 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd fór fram klukkan 17 og í kjölfarið fundaði ríkisstjórn vegna málsins. Þá funduðu þingflokkarnir í aðdraganda þess að Einar K. Guðfinnsson setti þingfund klukkan 22. Hér má lesa frumvarpið sem umræðan í kvöld á Alþingi snýst um. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 22 í kvöld þar sem gera má ráð fyrir því að frumvörp um afnám gjaldeyrishafta verði til umræðu. Höftin hafa verið við lýði frá falli bankanna í október 2008 eða í vel á sjöunda ár.Bein útsending frá fundinum verður hér á Vísi, í spilaranum neðst í fréttinni, og hefst hún klukkan 22 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd fór fram klukkan 17 og í kjölfarið fundaði ríkisstjórn vegna málsins. Þá funduðu þingflokkarnir í aðdraganda þess að Einar K. Guðfinnsson setti þingfund klukkan 22. Hér má lesa frumvarpið sem umræðan í kvöld á Alþingi snýst um.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Mest lesið Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17
Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00
Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45
Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13