Flóðbylgja yfir Reykjavík ólíkleg frá Snæfellsjökli Kristján Már Unnarsson skrifar 10. febrúar 2015 22:11 Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum. Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Engar v í sbendingar eru um a ð sprengigos í Sn æ fellsj ö kli geti or ð i ð svo ö flugt a ð þ a ð valdi fl óð bylgju í Reykjav í k. Haraldur Sigur ð sson eldfjallafr æð ingur telur mestu h æ ttuna af eldsumbrotum vera fyrst og fremst í n á grenni j ö kulsins. Nýjar rannsóknir þýskra vísindamanna á eldstöðvum Snæfellsness sýna að smáskjálftar mælast bæði undir Snæfellsjökli og Ljósufjöllum. Haraldur Sigurðsson túlkar skjálftana sem kvikuhreyfingar, sem staðfesti að þessar eldsstöðvar séu virkar. Þegar Haraldur er spurður um þær hugmyndir manna að Snæfellsjökull sé sérstaklega hættuleg eldstöð svarar hann að menn geti dæmt hættuna út frá fyrri eldgosum. „Það eru hraungos, nokkuð stór hraun, ekki mjög útbreidd, og það eru nokkur sprengigos. Stærðin á hraunum og stærð sprengigosanna, sem eru þekkt, er ekkert óskapleg. Það er svona í meðallagi. Þannig að hættan er náttúrlega á svæðinu í næsta nágrenni,” segir Haraldur. Nýleg hraun eins og Berserkjahraun, hraunin í Hnappadal og Grábrókarhraun við Bifröst í Norðurárdal eru allt dæmi um eldvirkni í Ljósufjallaeldstöðinni. „Það hefur líka verið rætt um það, – ekki meðal vísindamanna, heldur almennings, - að það gæti verið einhver virkni í jöklinum sem gæti til dæmis myndað einhverja flóðbylgju og gæti haft áhrif á Reykjavík. Það er ekkert sem ég veit um sem styrkir það. Þannig að við getum verið alveg rólegir með það,” segir Haraldur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er tekin við Háahraun, sem talið er yngsta hraun Snæfellsjökuls, en það rann úr toppgíg eldfjallsins fyrir um 1.700 árum.
Tengdar fréttir Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. 9. febrúar 2015 19:13