Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 13:00 Það fer augljóslega afskaplega vel um þessa herramenn. mynd/þorgrímur þ. Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30