Umfangsmikil hersýning Norður-Kóreu í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 14:24 Norður-kóreskir hermenn ganga í takt við óskir yfirvalda ríkisins. Vísir/AFP Norður-Kórea hélt umfangsmikla hersýningu í höfuðborginni Pyongyang í gær í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins í N-Kóreu. Kim Jong Un nýtti tækifærið og lýsti því yfir að Norður-Kórea myndi svara með krafti skyldu Bandaríkin hefja stríð gegn ríkinu. „Byltingarher okkar mun svara hversskyns stríðsrekstri sem amerísku heimsvaldasinnarnir hyggst herja gegn okkur.“ sagði Kim Jong Un áður en að þúsundir hermanna marseruðu um götur Pyongyang ásamt skriðdrekum, eldflaugum og hverskyns herbúnaði sem N-kóreski herinn býr yfir eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Í tilefni afmælisins hyggjast N-kóresk yfirvöld fara í stórframkvæmdir og stendur m.a. til að byggja nýja vatnsaflsvirkjun auk þess sem að stefnt er á að endurnýja byggingar í höfuðborginni. Tengdar fréttir Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00 Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00 Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Norður-Kórea hélt umfangsmikla hersýningu í höfuðborginni Pyongyang í gær í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins í N-Kóreu. Kim Jong Un nýtti tækifærið og lýsti því yfir að Norður-Kórea myndi svara með krafti skyldu Bandaríkin hefja stríð gegn ríkinu. „Byltingarher okkar mun svara hversskyns stríðsrekstri sem amerísku heimsvaldasinnarnir hyggst herja gegn okkur.“ sagði Kim Jong Un áður en að þúsundir hermanna marseruðu um götur Pyongyang ásamt skriðdrekum, eldflaugum og hverskyns herbúnaði sem N-kóreski herinn býr yfir eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Í tilefni afmælisins hyggjast N-kóresk yfirvöld fara í stórframkvæmdir og stendur m.a. til að byggja nýja vatnsaflsvirkjun auk þess sem að stefnt er á að endurnýja byggingar í höfuðborginni.
Tengdar fréttir Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00 Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00 Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00
Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00
Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16