Bjargað úr flóðinu eftir að hafa gert björgunarmönnum viðvart með því að banka í ofn Birgir Olgeirsson skrifar 20. desember 2015 09:56 Frá björgunaraðgerðum í Longyearbyen á Svalbarða. Vísir/EPA Yfirvöld í nyrsta bæ veraldar, Longyearbyen á Svalbarða, telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar séu heilir á húfi eftir að snjóflóð féll á bæinn rétt fyrir miðnætti að staðartíma síðastliðið föstudagskvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri lést í flóðinu og níu slösuðust, þar af fjögur börn sem flutt voru á spítala og eru þrjú þeirra sögð lífshættulega slösuð að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Flóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum.Vísir/EPAFlóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum en íbúafjöldi bæjarins telur um 2000 manns. „Það er algjör glundroði hérna,“ sagði Kine Bakkeli við norska ríkisútvarpið NRK. Flóðið féll á hennar hús og náði hún að koma sér út úr húsinu í gegnum glugga. Annari konu var bjargað úr flóðinu eftir að hafa bankað á ofn til að gera björgunarsveitarmönnum viðvart.BBC segir óveðrið á svæðinu síðastliðið föstudagskvöld hafa verið ansi slæm, vindhraði náði 95 kílómetrum á klukkustund, sem varð til þess að þak rifnaði af skóla bæjarins en það lenti á nærliggjandi íþróttavelli. Flugvellinum var lokað í nokkra klukkutíma en var opnaður aftur síðdegis í gær. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Yfirvöld í nyrsta bæ veraldar, Longyearbyen á Svalbarða, telja sig hafa gengið úr skugga að allir íbúar séu heilir á húfi eftir að snjóflóð féll á bæinn rétt fyrir miðnætti að staðartíma síðastliðið föstudagskvöld. Karlmaður á fimmtugsaldri lést í flóðinu og níu slösuðust, þar af fjögur börn sem flutt voru á spítala og eru þrjú þeirra sögð lífshættulega slösuð að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC. Flóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum.Vísir/EPAFlóðið féll úr fjallinu Sykurtoppnum en íbúafjöldi bæjarins telur um 2000 manns. „Það er algjör glundroði hérna,“ sagði Kine Bakkeli við norska ríkisútvarpið NRK. Flóðið féll á hennar hús og náði hún að koma sér út úr húsinu í gegnum glugga. Annari konu var bjargað úr flóðinu eftir að hafa bankað á ofn til að gera björgunarsveitarmönnum viðvart.BBC segir óveðrið á svæðinu síðastliðið föstudagskvöld hafa verið ansi slæm, vindhraði náði 95 kílómetrum á klukkustund, sem varð til þess að þak rifnaði af skóla bæjarins en það lenti á nærliggjandi íþróttavelli. Flugvellinum var lokað í nokkra klukkutíma en var opnaður aftur síðdegis í gær.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira