Enski boltinn

Reynir United við Vardy?

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tvíeykið Vardy og Mahrez hefur gert vörnum andstæðinga Leicester lífið leitt í vetur.
Tvíeykið Vardy og Mahrez hefur gert vörnum andstæðinga Leicester lífið leitt í vetur. vísir/getty
Enskir miðlar greina nú frá því að Manchester Uniteds sé reiðubúið að greiða 30 milljónir punda fyrir Jamie Vardy hjá Leicester.

Vardy hefur farið gjörsamlega á kostum á tímabilinu og sló meðal annars með Ruud van Nistelrooy þegar hann skoraði í ellefu leikjum í röð.

Forráðarmenn Leicester hafa sagt að Vardy sé alls ekki á leiðinni frá félaginu en spurning hvað gerist þegar risinn mætir með seðlabúntið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×