Liðin sem eru komin í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 22:15 Raul Bobadilla innsiglaði sigur Augsburg í Belgrad en með því komst þýska liðið í 32 liða úrslitin. Vísir/Getty Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar lauk í kvöld þar sem ensku liðin Liverpool og Tottenham tryggðu sér bæði sigur í sínum riðlum. Íslendingaliðin Basel frá Sviss og Krasnodar frá Rússlandi unnu einnig sína leiki í lokaumferðinni en þau unnu bæði sinn riðil. Hólmar Örn Eyjólfsson, Matthías Vilhjálmsson og félagar í norska liðinu Rosenborg léku aftur á móti sinni síðasta leik í Evrópukeppnini í vetur. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslitin í lokaumferðinni og hvaða lið komust áfram í 32 liða úrslit keppninnar. Liðin sem komust áfram í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar 2015/16:Lið sem unnu riðilinn: Molde, Noregi Liverpool, Englandi Krasnodar, Rússlandi Napoli, Ítalíu Rapid Vín, Austurríki Braga, Portúgal Lazio, Ítalíu Lokomotiv Moskva, Rússlandi Basel, Sviss Tottenham, Englandi Schalke 04, Þýskalandi Athletic Bilbao, SpániLið sem urðu í 2. sæti í riðlinum: Fenerbahce, Tyrklandi FC Sion, Sviss Borussia Dortmund, Þýskalandi FC Midtjylland, Danmörku Villarreal, Spáni Marseille, Fraklandi Saint-Étienne, Frakklandi Sporting, Portúgal Fiorentina, Ítalíu Anderlecht, Belgíu Sparta Prag, Tékklandi Augsburg, ÞýskalandiÚrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í dag:Leikir sem byrjuðu klukkan 18.00A-riðillAjax - Molde 1-1 1-0 Donny van de Beek (14.), 1-1 Harmeet Singh (29.)Fenerbahce - Celtic 1-1 1-0 Lazar Markovic (39.), 1-1 Kris Commons (75.)Lokastaða riðsilsins: Molde 11, Fenerbahce 9, Ajax 7, Celtic 3.B-riðillSion - Liverpool 0-0Bordeaux - Rubin Kazan 2-2 1-0 Maksim Kanunnikov (31.), 1-1 Gaëtan Laborde (58.), 2-1 Diego Rolán (63.), 2-2 Vitaly Ustinov (76.)Lokastaða riðsilsins: Liverpool 10, Sion 9, Rubin Kazan 6, Bordeaux 4.C-riðillBorussia Dortmund - PAOK 0-1 0-1 Róbert Mak (34.)Qabala - Krasnodar 0-3 0-1 Ragnar Sigurðsson (26.), 0-2 Mauricio Pereyra (40.), 0-3 Wánderson (76.)Lokastaða riðsilsins: Krasnodar 13, Borussia Dortmund 10, PAOK 7, Qabala 2.D-riðillMidtjylland - Club Brugge 1-1 1-0 Pione Sisto (27.), 1-1 Jelle Vossen (68.)Napoli - Legia Varsjá 5-2 1-0 Nathaniel Chalobah (32.), 2-0 Lorenzo Insigne (39.), 3-0 José Mária Callejón (57.), 3-1 Stojan Vranjes(62.), 4-1 Dries Mertens (65.), 5-1 Dries Mertens (90.), 5-2 Aleksandar Prijovic (90.)Lokastaða riðsilsins: Napoli 18, Midtjylland 7, Club Brugge 5, Legia Varsjá 4.E-riðillRapid Vín - Dinamo Minsk 2-1 1-0 Maximilian Hofmann (29.), 2-0 Matej Jelic (59.), 2-1 Mohammed El-Monir (64.)Viktoria Plzen - Villarreal 3-3 1-0 Daniel Kolár (8.), 1-1 Cédric Bakambu (40.), 1-2 Jonathan dos Santos (62.), 2-2 Jan Kovarík (65.), 3-2 Tomáš Hořava (90.), 3-3 Bruno (90.)Lokastaða riðsilsins: Rapid Vín 15, Villarreal 13, Viktoria Plzen 4, Dinamo Minsk 3.F-riðillGroningen - Braga 0-0Slovan Liberec - Marseille 2-4 0-1 Michy Batshuayi (14.), 0-2 Georges-Kévin N'Koudou (43.), 0-3 Abdelaziz Barrada (48., 1-3 Marek Bakos (75.), 2-3 Josef Sural (76.), 2-4 Lucas Ocampos (90.),Lokastaða riðsilsins: Braga 13, Marseille 12, Slovan Liberec 7, Groningen 2.Leikir sem byrjuðu klukkan 20.05G-riðillDnipro Dnipropetrovsk - Rosenborg 3-0 1-0 Matheus (35.), 2-0 Matheus (60.), 3-0 Yevhen Shakhov (79.).Saint-Étienne - Lazio 1-1 0-1 Alessandro Matri (52.), 1-1 Valentin Eysseric (76.)Lokastaða riðsilsins: Lazio 14, Saint-Étienne 9, Dnipro 7, Rosenborg 2.H-riðillSkënderbeu Korcë - Lokomotiv Moskva 0-3 0-1 Dmitry Tarasov (18.), 0-2 Baye Oumar Niasse (89.), 0-3 Aleksandr Samedov (90.).Sporting Lisabon - Besiktas 3-1 0-1 Mario Gómez (58.), 1-1 Islam Slimani (67.), 2-1 Bryan Ruiz (72.), 3-1 Téofilo Gutiérrez (77.).Lokastaða riðsilsins: Lokomotiv Moskva 11, Sporting Lisabon 10, Besiktas 9, Skënderbeu Korcë 3.I-riðillFiorentina - Belenenses 1-0 1-0 Khouma Babacar (67.)Lech Poznan - Basel 0-1 0-1 Jean-Paul Boëtius (50.)Lokastaða riðsilsins: Basel 13, Fiorentina 10, Lech Poznan 5, Belenenses 5.J-riðillTottenham - Mónakó 4-1 1-0 Erik Lamela (2.), 2-0 Erik Lamela (15.), 3-0 Erik Lamela (37.), 3-1 Stephan El Shaarawy (61.), 4-1 Tom Carroll (77.).Anderlecht - Qarabag 2-1 1-0 Dani Quintana (26.), 1-1 Andy Nájar (28.), 2-1 Stefano Okaka (31.)Lokastaða riðsilsins: Tottenham 13, Anderlecht 10, Mónakó 6, Qarabag 4.K-riðillAPOEL Nikosia - Sparta Prag 1-3 1-0 Fernando Cavenaghi (6.), 1-1 Lukáš Julis (63.), 1-2 David Lafata (77.), 1-3 David Lafata (87.)Asteras Tripoli - Schalke 04 0-4 0-1 Franco Di Santo (29.), 0-2 Maxim Choupo-Moting (37.), 0-3 Maxim Choupo-Moting (78.), 0-4 Max Meyer (86.)Lokastaða riðsilsins: Schalke 14, Sparta Prag 12, Asteras Tripoli 4, APOEL Nikosia 3.L-riðillAthletic Bilbao - AZ Alkmaar 2-2 0-1 Joris van Overeem (26.), 1-1 Kike Sola (43.), 2-1 Mikel San José (47.), 2-2 Sjálsmark Enric Saborit (88.)Partizan Belgrad - Augsburg 1-3 1-0 Aboubakar Oumarou (11.), 1-1 Jeong-Ho Hong (45.), 1-2 Paul Verhaegh (51.), 1-3 Raúl Bobadilla (89.).Lokastaða riðsilsins: Athletic Bilbao 13, Augsburg 9, Partizan Belgrad 9, AZ Alkmaar 4.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira