Saka sjómann um mannát eftir skipbrot Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2015 10:07 Ótrúleg saga skipbrotsmannsins Jose Salvador Alverenga komst í heimsfréttirnar á síðasta ári. Vísir/AFP Sjómaður frá El Salvador sem lifði af eftir að hafa rekið um á báti og dvalið á eyðieyju í Kyrrahafi í á annað ár, hefur verið sakaður um mannát af fjölskyldu látins skipsfélaga síns. Ótrúleg saga skipbrotsmannsins Jose Salvador Alverenga komst í heimsfréttirnar á síðasta ári eftir að hann fannst á Marshall-eyjum í lok janúar 2014 og efuðust margir um frásögn hans. Alvarenga og 22 ára skipsfélagi hans lögðu frá bryggju í Mexíkó í lok árs 2012 þegar þeir héldu á hákarlaveiðar. Mikið óveður skall þá á og rak þá á haf út. Að sögn Alvarenga lifðu þeir af með því að nærast á hráum fiski, skjaldbökum og regnvatni. Rúmum tveimur mánuðum síðar veiktist skipsfélagi Alvarenga og lést. Alvarenga segist hafa varpað líkinu frá borði nokkrum dögum síðar. Bátinn rak loks á land á afskekktu hringrifi nærri Marshall-eyjum þar sem sjómenn fundu hann í janúar 2014. Saga Alvarenga vakti skiljanlega heimsathygli og kom bók út með frásögn hans í haust. Fljótlega eftir útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn 438 dagar, kærði fjölskylda hins látna skipsfélaga Alvarenga og fara fram á greiðslu milljón Bandaríkjadala. Sakar fjölskylda skipsfélagans Alvarenga um mannát, en hann hefur sjálfur neitað slíkum ásökunum. Ricardo Cucalon, lögmaður Alvarenga, segir að fjölskylda skipsfélagans hafi kært Alverenga til að fá hluta af hagnaði sölunnar á bókinni. Tengdar fréttir Saga Alvarenga stenst Bandarísk rannsókn staðfestir ótrúlega sögu Jose Salvador Alverenga, skipbrotsmannsins sem hafði rekið um kyrrahafið í þrettán mánuði. Hann kom að landi á Marshall-eyjum í lok janúar en margir hafa efast um frásögn hans. 16. febrúar 2014 21:42 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Sjómaður frá El Salvador sem lifði af eftir að hafa rekið um á báti og dvalið á eyðieyju í Kyrrahafi í á annað ár, hefur verið sakaður um mannát af fjölskyldu látins skipsfélaga síns. Ótrúleg saga skipbrotsmannsins Jose Salvador Alverenga komst í heimsfréttirnar á síðasta ári eftir að hann fannst á Marshall-eyjum í lok janúar 2014 og efuðust margir um frásögn hans. Alvarenga og 22 ára skipsfélagi hans lögðu frá bryggju í Mexíkó í lok árs 2012 þegar þeir héldu á hákarlaveiðar. Mikið óveður skall þá á og rak þá á haf út. Að sögn Alvarenga lifðu þeir af með því að nærast á hráum fiski, skjaldbökum og regnvatni. Rúmum tveimur mánuðum síðar veiktist skipsfélagi Alvarenga og lést. Alvarenga segist hafa varpað líkinu frá borði nokkrum dögum síðar. Bátinn rak loks á land á afskekktu hringrifi nærri Marshall-eyjum þar sem sjómenn fundu hann í janúar 2014. Saga Alvarenga vakti skiljanlega heimsathygli og kom bók út með frásögn hans í haust. Fljótlega eftir útgáfu bókarinnar, sem ber titilinn 438 dagar, kærði fjölskylda hins látna skipsfélaga Alvarenga og fara fram á greiðslu milljón Bandaríkjadala. Sakar fjölskylda skipsfélagans Alvarenga um mannát, en hann hefur sjálfur neitað slíkum ásökunum. Ricardo Cucalon, lögmaður Alvarenga, segir að fjölskylda skipsfélagans hafi kært Alverenga til að fá hluta af hagnaði sölunnar á bókinni.
Tengdar fréttir Saga Alvarenga stenst Bandarísk rannsókn staðfestir ótrúlega sögu Jose Salvador Alverenga, skipbrotsmannsins sem hafði rekið um kyrrahafið í þrettán mánuði. Hann kom að landi á Marshall-eyjum í lok janúar en margir hafa efast um frásögn hans. 16. febrúar 2014 21:42 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Saga Alvarenga stenst Bandarísk rannsókn staðfestir ótrúlega sögu Jose Salvador Alverenga, skipbrotsmannsins sem hafði rekið um kyrrahafið í þrettán mánuði. Hann kom að landi á Marshall-eyjum í lok janúar en margir hafa efast um frásögn hans. 16. febrúar 2014 21:42