Enski boltinn

Markalaust jafntefli hjá Swansea og West Ham

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það var enginn Garry Monk að stýra Gylfa Sig og félögum í dag.
Það var enginn Garry Monk að stýra Gylfa Sig og félögum í dag. vísir/getty
Það gengur ekki vel hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea þessa dagana en félagið gerði í dag markalaust jafntefli við West Ham. 

Swansea hefur núna aðeins fengið sjö stig í síðustu þrettán leikjum og situr í 18. sæti deildarinnar með 15 stig. 

Gylfi Þór lék allan leikinn fyrir Swansea í dag. West Ham er í 8. sæti deildarinnar með 25 stig. 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×