Enski boltinn

Er þetta eggjaskeri eða gormur?

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Svona á völlurinn að líta út.
Svona á völlurinn að líta út. mynd/chelsea fc
Völlurinn sem Roman Abramovich ætlar að byggja fyrir Chelsea þykir ekkert sérstaklega fallegur og hafa menn gert stólpagrín að honum á netinu.

Grínarar á Twitter hafa líkt vellinum við eggjaskera, gorm og ýmislegt annað.

Völlurinn sjálfur á að taka 60 þúsund manns í sæti og lofar eigandi Chelsea því að öll sæti verði með einstöku útsýni.

Hér að neðan má sjá nokkur tíst um völlinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×