Van Gaal: Mörkin munu koma hjá Martial Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2015 08:01 Van Gaal stendur þétt við bakið á Martial. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Martial, sem er nýorðinn 20 ára, kom til United frá Monaco á lokadegi félagaskipagluggans og fór frábærlega af stað með nýja liðinu. Martial skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með United en hefur síðan þá aðeins skorað eitt mark í 13 leikjum. Þrátt fyrir markaþurðina hefur Van Gaal trú á sínum manni en United mætir Wolfsburg í lokaleik sínum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Hann er mjög hæfileikaríkur. En hann er aðeins tvítugur og við verðum að gefa honum tíma. Það er alltaf erfitt þegar þú spilar fyrir lið eins og Manchester United en ég er sannfærður um að hann mun byrja að skora á ný,“ sagði Van Gaal. Martial verður að öllum líkindum í byrjunarliði United í Wolfsburg í kvöld en hinn framherji liðsins, Wayne Rooney, er frá vegna meiðsla. United er með átta stig í 2. sæti riðilsins og má ekki ná verri úrslitum en PSV Eindhoven sem er stigi á eftir enska liðinu. Hollensku meistararnir taka á móti CSKA Moskvu í kvöld. United hefur gengið bölvanlega að skora í undanförnum leikjum en þrátt fyrir það hefur Van Gaal trú á að mörkin komi fyrr en seinna. „Maður veit aldrei fyrir víst en að gefinni reynslu munu mörkin koma á endanum,“ sagði Hollendingurinn sem er á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger gæti verið á leiðinni í þriggja leikja bann Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá Manchester United hefur verið kærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir framgöngu sína í leik Manchester United og West Ham um helgina. 7. desember 2015 20:51 Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7. desember 2015 13:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á franska framherjanum Anthony Martial þrátt fyrir að honum hafi gengið illa að skora að undanförnu. Martial, sem er nýorðinn 20 ára, kom til United frá Monaco á lokadegi félagaskipagluggans og fór frábærlega af stað með nýja liðinu. Martial skoraði fjögur mörk í fyrstu fjórum leikjum sínum með United en hefur síðan þá aðeins skorað eitt mark í 13 leikjum. Þrátt fyrir markaþurðina hefur Van Gaal trú á sínum manni en United mætir Wolfsburg í lokaleik sínum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Hann er mjög hæfileikaríkur. En hann er aðeins tvítugur og við verðum að gefa honum tíma. Það er alltaf erfitt þegar þú spilar fyrir lið eins og Manchester United en ég er sannfærður um að hann mun byrja að skora á ný,“ sagði Van Gaal. Martial verður að öllum líkindum í byrjunarliði United í Wolfsburg í kvöld en hinn framherji liðsins, Wayne Rooney, er frá vegna meiðsla. United er með átta stig í 2. sæti riðilsins og má ekki ná verri úrslitum en PSV Eindhoven sem er stigi á eftir enska liðinu. Hollensku meistararnir taka á móti CSKA Moskvu í kvöld. United hefur gengið bölvanlega að skora í undanförnum leikjum en þrátt fyrir það hefur Van Gaal trú á að mörkin komi fyrr en seinna. „Maður veit aldrei fyrir víst en að gefinni reynslu munu mörkin koma á endanum,“ sagði Hollendingurinn sem er á sínu öðru tímabili á Old Trafford.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Schweinsteiger gæti verið á leiðinni í þriggja leikja bann Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá Manchester United hefur verið kærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir framgöngu sína í leik Manchester United og West Ham um helgina. 7. desember 2015 20:51 Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7. desember 2015 13:30 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Schweinsteiger gæti verið á leiðinni í þriggja leikja bann Þýski miðjumaðurinn Bastian Schweinsteiger hjá Manchester United hefur verið kærður af aganefnd enska knattspyrnusambandsins fyrir framgöngu sína í leik Manchester United og West Ham um helgina. 7. desember 2015 20:51
Rooney og Schneiderlin ekki með Man Utd í Wolfsburg Manchester United verður án Wayne Rooney og Morgan Schneiderlin í leiknum mikilvæga gegn Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 7. desember 2015 13:30
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti