Spánverjar vilja eiga gullgaleiðuna Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2015 23:27 Teikning af San Jose. Vísir/EPA Stjórnvöld á Spáni segjast eiga réttinn á spænskri galeiðu sem fannst nýverið við strendur Kólumbíu. Mikil leit hefur verið gerð að Galeiðunni San Jose síðustu áratugi, en talið er að verðmæti farms hennar sé minnst einn milljarður dala, eða um 130 milljarðar króna. Galeiðunni var sökkt af bresku herskipi árið 1708 og lengi hefur verið talið að hún hafi borið mikla fjársjóði. Fundur hennar var tilkynntur nú um helgina.Mynd sem birt var af yfirvöldum í Kólumbíu um helgina. Hún er sögð vera úr flaki San Jose.Vísir/EPAJose Garcia-Margallo, utanríkisráðherra Spánar, segir að þar sem skipið hafi siglt undir spænskum fána sé það eign landsins samkvæmt lögum. Yfirvöld á Spáni eru tilbúin til að fara til Sameinuðu þjóðanna til að fá skipið, en utanríkisráðherrann sagðist vilja finna vinsamlega lausn á málinu. Samkvæmt frétt BBC voru sett lög í Kólumbíu árið 2013 sem segja til um að öll flök sem finnist á yfirráðasvæði landsins séu menningararfur. Talið er að um 1.200 slík flök sé að finna í lögsögu Kólumbíu. Fjársjóðsleitarmenn hafa lengi leitað að San Jose, en sögusagnir hafa ávallt verið á kreiki um að skipið hafi verið notað til að flytja mikil auðæfi til Spánar. Þá er átt við gull, silfur og gimsteina, sem Filippus fimmti, konungur, hafi ætlað að nota til að fjármagna stríðsrekstur sinn við Bretland. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Stjórnvöld á Spáni segjast eiga réttinn á spænskri galeiðu sem fannst nýverið við strendur Kólumbíu. Mikil leit hefur verið gerð að Galeiðunni San Jose síðustu áratugi, en talið er að verðmæti farms hennar sé minnst einn milljarður dala, eða um 130 milljarðar króna. Galeiðunni var sökkt af bresku herskipi árið 1708 og lengi hefur verið talið að hún hafi borið mikla fjársjóði. Fundur hennar var tilkynntur nú um helgina.Mynd sem birt var af yfirvöldum í Kólumbíu um helgina. Hún er sögð vera úr flaki San Jose.Vísir/EPAJose Garcia-Margallo, utanríkisráðherra Spánar, segir að þar sem skipið hafi siglt undir spænskum fána sé það eign landsins samkvæmt lögum. Yfirvöld á Spáni eru tilbúin til að fara til Sameinuðu þjóðanna til að fá skipið, en utanríkisráðherrann sagðist vilja finna vinsamlega lausn á málinu. Samkvæmt frétt BBC voru sett lög í Kólumbíu árið 2013 sem segja til um að öll flök sem finnist á yfirráðasvæði landsins séu menningararfur. Talið er að um 1.200 slík flök sé að finna í lögsögu Kólumbíu. Fjársjóðsleitarmenn hafa lengi leitað að San Jose, en sögusagnir hafa ávallt verið á kreiki um að skipið hafi verið notað til að flytja mikil auðæfi til Spánar. Þá er átt við gull, silfur og gimsteina, sem Filippus fimmti, konungur, hafi ætlað að nota til að fjármagna stríðsrekstur sinn við Bretland.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira