Skemmdarverk unnin á menningarmiðstöðinni Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2015 11:08 Höskuldur Kári Schram fréttamaður skoðar vegsummerki á Ýmishúsinu. visir/gva Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á Ýmishúsinu í gærkvöldi. Þegar Ahmad Seddeeq og hans fólk komu að húsinu í morgun gat ekki farið fram hjá þeim að málað hafði verið merki á veggi, glugga og þak hússins sem hýsir starfsemi Menningarmiðstöðvar múslima. Að sögn Seddeeq imans menningarsetursins var málið umsvifalaust kært til lögreglu og mætti hún til að skoða spjöllin. Seddeeq tengir atvikið við vaxandi hatursáróður gegn múslimum sem hann segist nú finna fyrir: „Ég hef fundið fyrir auknum fordómum í garð múslima í kjölfar árasanna í París,“ segir Seddeeq og telur hann líklegra að um sé að ræða hatursáróður fremur en að hér hafi verið um hefðbundin skemmdarverk veggjakrotara. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var ekki búið að færa atvikið á málaskrá nú í morgun. Ljósmyndari Vísis, Gunnar V. Andrésson fór einnig á vettvang og tók myndir af skemmdarverkunum. Eftir því sem næst verður komist er merkið sem málað var á veggi og þak hússins „Hið alsjáandi auga“. Merking þess er margþætt en í poppmenningu hefur merkið gjarnan verið tengt við Illuminati eða Þá hina upplýstu.Samkvæmt Wikipedia er táknið yfirleitt notað sem merki um tilvist Guðs sem fylgist með gjörðum mannkynsins og þá aðallega inni í þríhyrningi sem talið er að tákni heilaga þrenningu.Stöð 2 fjallar ítarlega um málið í kvöldfréttum sínum í kvöld og verður þar meðal annars rætt við Ahmad Seddeeq iman Menningarsetursins.visir/gva
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira