Vill láta skoða hvort eitthvað í lögum ýti undir að ofbeldi fái að þrífast Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. nóvember 2015 12:48 Heiða Kristín vill að settur verði á fót þverpólitískur hópur til að skoða þessi mál. Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún. Alþingi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Heiða Kristín Helgadóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, vill að þingið horfist í augu við öll þau álitamál sem lokað samfélag þöggunar hefur alið af sér. Hún vill að skoðað verði vel og vandlega hvort það sé eitthvað í löggjöfinni eða framkvæmd hennar sem ýtir undir að ofbeldi fái að þrífast. Vísaði hún þar í umræðu um kynferðisbrot og nauðganir sem hefur farið hátt í samfélaginu undanfarnar vikur. „Umræða um kynferðisbrot, nauðganir, hópnauðganir, dómstóla, hlutverk lögreglu, hlutverk lögmanna, hlutverk heilbrigðiskerfisins, hvað er satt og hvað er ósatt, hvar eru grá svæði og hvar eru kolsvört svæði hefur varla farið framhjá neinum,“ sagði Heiða Kristín í ræðunni. Heiða vill að settur verði á fót hópur, skipaður fulltrúum allra flokka á þingi, til að skoða þessi mál. Allt frá því hvernig við fræðum börnin okkar og styrkjum þau í samskiptum sín á milli og yfir í það hvernig lögreglurannsóknir á kynferðisbrotum fara fram. „Leiði þessi vinna af sér tillögur að breytingum er það skilda okkar að breyta, því ofbeldi er samfélaginu dýrt í svo mörgum víddum og við höfum öll tekið að okkur það hlutverk að standa vörð um almannahag og mér dettur fátt mikilvægara í hug í því samhengi en að berjast fyrir opnu og ofbeldislausu samfélagi,“ sagði hún.
Alþingi Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira