Elísabet II: „Takk fyrir að láta mér finnast ég svo gömul“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. nóvember 2015 17:50 Trudeau, Elísabet II og Karl Bretaprins. vísir/getty Í gær hófst leiðtogaráðstefna breska samveldisins en þar koma saman þau 53 ríki sem mynda samveldið auk landa sem áður voru nýlendur Bretlands. Ráðstefnan stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan hófst með kvöldverði þjóðarleiðtoganna og þar virtist fara afar vel á með Elísabetu II drottningu og nýjum forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau. Faðir Justin, Pierre, var forsætisráðherra Kanada nær samfleytt frá 1968 til 1984. Trudeau yngri minntist fjölmargra heimsókna drottningarinnar til lands síns og gantaðist með að hún hefði séð meira af Kanada en flestir íbúar landsins. Drottningin svaraði með því að þakka forsætisráðherranum fyrir að „láta sér líða svo aldraðri“. Fundurinn fer fram í Valletta, höfuðborg Möltu, en þar bjó drottningin árin 1949-51 meðan eiginmaður hennar, Filip prins, sinnti herskyldu í sjóhernum. "Thank you, @JustinTrudeau, for making me feel so old!" Read HM's #CHOGM2015 Dinner toast https://t.co/jujHCkyBBY pic.twitter.com/UTqWXU6o9G— BritishMonarchy (@BritishMonarchy) November 27, 2015 On the contrary, you are forever young. I was honoured to toast your lifetime of service tonight. https://t.co/xcXGiSj6OT— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) November 27, 2015 Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 „Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4. nóvember 2015 20:37 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Í gær hófst leiðtogaráðstefna breska samveldisins en þar koma saman þau 53 ríki sem mynda samveldið auk landa sem áður voru nýlendur Bretlands. Ráðstefnan stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan hófst með kvöldverði þjóðarleiðtoganna og þar virtist fara afar vel á með Elísabetu II drottningu og nýjum forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau. Faðir Justin, Pierre, var forsætisráðherra Kanada nær samfleytt frá 1968 til 1984. Trudeau yngri minntist fjölmargra heimsókna drottningarinnar til lands síns og gantaðist með að hún hefði séð meira af Kanada en flestir íbúar landsins. Drottningin svaraði með því að þakka forsætisráðherranum fyrir að „láta sér líða svo aldraðri“. Fundurinn fer fram í Valletta, höfuðborg Möltu, en þar bjó drottningin árin 1949-51 meðan eiginmaður hennar, Filip prins, sinnti herskyldu í sjóhernum. "Thank you, @JustinTrudeau, for making me feel so old!" Read HM's #CHOGM2015 Dinner toast https://t.co/jujHCkyBBY pic.twitter.com/UTqWXU6o9G— BritishMonarchy (@BritishMonarchy) November 27, 2015 On the contrary, you are forever young. I was honoured to toast your lifetime of service tonight. https://t.co/xcXGiSj6OT— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) November 27, 2015
Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 „Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4. nóvember 2015 20:37 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52
Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00
Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15
„Það er árið 2015“ Einfalt svar Justin Trudeau við því afhverju konur skipa helming ráðherraembætta nýrrar ríkisstjórnar Kanada hefur vakið athygli 4. nóvember 2015 20:37
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“