„Það er árið 2015“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. nóvember 2015 20:37 Kjör Justin Trudeau þykir vera kúvending í kanadískum stjórnmálum. Vísir/Getty Justin Trudeau nýkjörinn forsætisráðherra Kanada kynnti í dag ríkisstjórn sína. Helmingur ráðherra hans eru konur, aðspurður að því hver væri ástæðan fyrir því var svarið einfalt: „Það er árið 2015,“ sagði Trudeau og fór hann ekkert nánar út í það eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Trudeau er 43 ára fyrrverandi kennari og þingmaður, en kosning Frjálslyndisflokksins batt enda á tíu ára stjórn Íhaldsmanna í Kanada. Faðir hans var einnig forsætisráðherra frá 1968 til 1984 og naut mikils fylgis. Trudeau hefur lofað því að binda enda á þátttöku Kanadamanna í loftárásum í Sýrlandi, að draga úr niðurskurði og verja fjármagni til uppbyggingar innviða í Kanada.Justin Trudeau on why his cabinet is 50% women: Cause it's 2015WATCH: Prime Minister Justin Trudeau drops the mic with this outstanding answer about why his cabinet is gender balanced.Posted by Global News on Wednesday, 4 November 2015 Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30 Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Justin Trudeau nýkjörinn forsætisráðherra Kanada kynnti í dag ríkisstjórn sína. Helmingur ráðherra hans eru konur, aðspurður að því hver væri ástæðan fyrir því var svarið einfalt: „Það er árið 2015,“ sagði Trudeau og fór hann ekkert nánar út í það eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Trudeau er 43 ára fyrrverandi kennari og þingmaður, en kosning Frjálslyndisflokksins batt enda á tíu ára stjórn Íhaldsmanna í Kanada. Faðir hans var einnig forsætisráðherra frá 1968 til 1984 og naut mikils fylgis. Trudeau hefur lofað því að binda enda á þátttöku Kanadamanna í loftárásum í Sýrlandi, að draga úr niðurskurði og verja fjármagni til uppbyggingar innviða í Kanada.Justin Trudeau on why his cabinet is 50% women: Cause it's 2015WATCH: Prime Minister Justin Trudeau drops the mic with this outstanding answer about why his cabinet is gender balanced.Posted by Global News on Wednesday, 4 November 2015
Tengdar fréttir Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52 Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00 Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30 Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29 Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fleiri fréttir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Sjá meira
Trudau hættir loftárásum á ISIS Hinn nýji forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, hefur greint Bandaríkjaforseta frá því að kanadískar herþotur muni hætta þátttöku í loftárásum á íslamska ríkið í Írak og í Sýrlandi. 21. október 2015 08:52
Kosningaloforð Trudeaus sem leiddu til sigurs í Kanada Lofar hærri sköttum á hátekjufólk en skattalækkunum á millitekjufólk. Hyggst lögleiða maríjúana en ætlar ekki að banna konum að klæðast niqab. 21. október 2015 07:00
Hver er Justin Trudeau? Á einungis nokkrum dögum hefur nafn hans sést á nánast hverjum tölvuskjá og á forsíðum dagblaða um heim allan. 21. október 2015 14:30
Kúvending í stjórnmálum Kanada Kjósendur felldu Íhaldsflokkinn sem hafði verið í meirihluta á þingi í tíu ár. 20. október 2015 10:29
Trudeau sver embættiseið Varð tuttugasti og þriðji forsætisráðherra Kanada í dag. 4. nóvember 2015 16:15