Segja árásarmanninn vera á móti fóstureyðingum Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2015 21:00 Kransar og blóm hafa verið lögð við heilsugæslustöðina. Vísir/Getty Forsvarsmenn samtakanna Planned Parenthood segja mann sem myrti þrjá á heilsugæslustöð þeirra í Colorado Springs á föstudaginn, vera mótfallinn fóstureyðingum. Þegar hann var handtekinn af lögreglu mun hann hafa sagt „No more baby parts“, eða „ekki fleiri líkamshluta barna“. Maðurinn gekk inn á heilsugæslustöð samtakanna, þar sem fóstureyðingar eru meðal annars framkvæmdar, og hóf skothríð. Planned parenthood hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu misseri eftir að samtök sem berjast gegn fóstureyðingum birtu myndband sem þeir segja að sýni starfsmenn PP ræða um sölu fóstra vegna læknisfræðilegra rannsókna. Það er ólöglegt í Bandaríkjunum en þessum ásökunum hefur verið neitað af PP. Robert Lewis Dear myrti þrjá og særði nokkra í árás sinni.Vísir/EPA Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur hótunum gegn heilsugæslustöðvum PP fjölgað í kjölfar birtingar myndbandsins. Planned parenthood eru góðgerðarsamtök sem reka um 700 heilsugæslustöðvar fyrir konur víðsvegar í Bandaríkjunum. Þar fara meðal annars fram fóstureyðingar og krabbameinsleit. Ríkisstjóri Colorado hefur biðlað til deiluaðila að draga úr áróðri sínum. John Hickenlooper telur að þessi árás og önnur atvik megi rekja til áróðurs aðila á báðum hliðum málsins. Árásarmaðurinn heitir Robert Lewis Dear og er 57 ára gamall. Nágranna hans lýsa honum sem einfara. Hann er sagður forðast augnsamband við annað fólk. Þá varaði hann fólk við því að ríkisstjórn Bandaríkjanna njósnaði um þau. Tengdar fréttir Þrír létu lífið og níu særðust Vopnaður maður ruddist inn á heilsugæslustöð þar sem fóstureyðingar eru framkvæmdar í gær og hóf skothríð. 28. nóvember 2015 10:12 Fjórir lögregluþjónar særðir í Colorado Ekki er vitað hve margir særðust í heildina eftir að byssumaður hóf skothríð nærri heilsugæslustöð kvenna. 27. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Forsvarsmenn samtakanna Planned Parenthood segja mann sem myrti þrjá á heilsugæslustöð þeirra í Colorado Springs á föstudaginn, vera mótfallinn fóstureyðingum. Þegar hann var handtekinn af lögreglu mun hann hafa sagt „No more baby parts“, eða „ekki fleiri líkamshluta barna“. Maðurinn gekk inn á heilsugæslustöð samtakanna, þar sem fóstureyðingar eru meðal annars framkvæmdar, og hóf skothríð. Planned parenthood hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni síðustu misseri eftir að samtök sem berjast gegn fóstureyðingum birtu myndband sem þeir segja að sýni starfsmenn PP ræða um sölu fóstra vegna læknisfræðilegra rannsókna. Það er ólöglegt í Bandaríkjunum en þessum ásökunum hefur verið neitað af PP. Robert Lewis Dear myrti þrjá og særði nokkra í árás sinni.Vísir/EPA Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur hótunum gegn heilsugæslustöðvum PP fjölgað í kjölfar birtingar myndbandsins. Planned parenthood eru góðgerðarsamtök sem reka um 700 heilsugæslustöðvar fyrir konur víðsvegar í Bandaríkjunum. Þar fara meðal annars fram fóstureyðingar og krabbameinsleit. Ríkisstjóri Colorado hefur biðlað til deiluaðila að draga úr áróðri sínum. John Hickenlooper telur að þessi árás og önnur atvik megi rekja til áróðurs aðila á báðum hliðum málsins. Árásarmaðurinn heitir Robert Lewis Dear og er 57 ára gamall. Nágranna hans lýsa honum sem einfara. Hann er sagður forðast augnsamband við annað fólk. Þá varaði hann fólk við því að ríkisstjórn Bandaríkjanna njósnaði um þau.
Tengdar fréttir Þrír létu lífið og níu særðust Vopnaður maður ruddist inn á heilsugæslustöð þar sem fóstureyðingar eru framkvæmdar í gær og hóf skothríð. 28. nóvember 2015 10:12 Fjórir lögregluþjónar særðir í Colorado Ekki er vitað hve margir særðust í heildina eftir að byssumaður hóf skothríð nærri heilsugæslustöð kvenna. 27. nóvember 2015 22:00 Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Fellaskóli vann Skrekk Lífið Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Fleiri fréttir Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Sjá meira
Þrír létu lífið og níu særðust Vopnaður maður ruddist inn á heilsugæslustöð þar sem fóstureyðingar eru framkvæmdar í gær og hóf skothríð. 28. nóvember 2015 10:12
Fjórir lögregluþjónar særðir í Colorado Ekki er vitað hve margir særðust í heildina eftir að byssumaður hóf skothríð nærri heilsugæslustöð kvenna. 27. nóvember 2015 22:00