Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. nóvember 2015 13:00 Það fer augljóslega afskaplega vel um þessa herramenn. mynd/þorgrímur þ. Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Það getur verið gott að vera í íslenska landsliðinu í fótbolta. Stundum getur það líka verið afskaplega huggulegt. Strákarnir okkar fengu nokkrum sinnum í undankeppni EM að sjá íslenskar bíómyndir á undan öðrum til að stytta sér stundir á hótelinu fyrir stóra leiki. Verðlaunarithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson gerði þó upplifun Emils Hallfreðssonar og Birkis Bjarnasonar af einkaupplestri á nýjustu bók einni, Ég elska máva, mun persónulegri fyrir síðasta leikinn í riðlinum gegn Tyrklandi. Þorgrímur, sem er fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi landsliðsnefndarmaður, lagðist upp í rúm og undir sæng með Emil og Birki og fengu þeir félagarnir fyrstir manna upplestur frá Þorgrími upp úr nýju bókinni hans. „Ég las fyrir þá á kvöldin fyrir landsleikinn í Tyrklandi á dögunum, fyrst og fremst vegna þess að Hallfreður heitinn, faðir Emils kemur við sögu í bókinni, vitanlega með samþykki knattspyrnukappans,“ segir Þorgrímur við myndina sem hann birtir á Facebook-síðu sinni og Vísir fékk góðfúslegt leyfi til að nota. „Hallfreður var húsvörður í Melaskóla (í sögunni) en lést óvænt og þá skírðu söguhetjurnar, Anton og Pandóra, uppáhaldstréð sitt í höfuðið á honum til að votta honum virðingu,“ segir Þorgrímur Þráinsson. Emil og Birkir munu vafalítið koma við í sögu í kvöld þegar Ísland mætir Póllandi í vináttuleik í Varsjá. Leikurinn hefst klukkan 19.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30 Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Fleiri fréttir Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Sjá meira
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. 13. nóvember 2015 12:00
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. 13. nóvember 2015 10:30
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. 12. nóvember 2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. 12. nóvember 2015 10:45
Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. 13. nóvember 2015 15:30