Íslenskt Bollywood-myndband vekur stormandi lukku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Skógafoss lætur ljós sitt skína í myndbandinu Vísir/Skjáskot Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Sjá meira
Það ætlaði allt um koll að keyra á Indlandi í gær þegar myndbandið við lagið Gerua sem verður í kvikmyndinni Dilwale var frumsýnt á YouTube. Indversku Bollywood-kvikmyndastjörurnar Shah Rukh Khan og Kajol leika í myndbandinu sem var að öllu leyti tekið upp á Íslandi. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega ein og hálf milljón manna horft á myndbandið sem er ægifagurt en Sólheimasandur, Seljalandsfoss, Skógafoss og Fjallsárlón eru m.a. í stórum hlutverkum ásamt leikurunum tveimur.Sjá einnig: Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orðEins og glöggir lesendur Vísis muna birti Shah Rukh Khan myndir af sér fyrr í sumar þegar hann var staddur á Íslandi við tökur myndbandsins. Fengu framleiðendur myndarinnar m.a. lánað appelsínugult Kawasaki-mótorhjól Kópavogsbúans Krystian Sikora en rétt glittir í það í upphafi myndbandsins. Shak Rukh Khan er gjarnan kallaður kóngurinn af Bollywood og er einn tekjuhæsti leikari heims. Beðið er myndarinnar Dilwale með mikilli eftirvæntingu en indverski fjölmiðilinn Times of India var með beina útsendingu frá frumsýningu myndarinnar.Sjá einnig: Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól KópavogsbúaAð sögn utanríkisráðuneytisins var myndbandið tekið upp hér á landi með aðstoð sendiráðs Íslands á Indlandi og Íslandsstofu en sendiráðið hefir unnið að því undanfarin ár að vekja athygli Bollywood og annara kvikmyndavera á Indlandi á Íslandi sem tökustað fyrir kvikmyndir. Myndbandið má sjá hér að neðan og ljóst að landkynning Íslands vindur bara ofan á sig en ekki er langt síðan Justin Bieber birti Íslandsmyndband sitt.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24 Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30 Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00 Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45 Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Sjá meira
Bollywood-stjarnan kveður Ísland: „Blehss Blehss Iceland“ Bollywood stjarnan Shah Rukh Khan er farinn af landi brot en hann hefur verið hér við tökur á myndinni Dilwale. 31. ágúst 2015 12:24
Bollywood stiklan komin út: Enn ein landkynningin fyrir Ísland Bollywood stjarnan Shahrukh Khan var hér á landi í sumar við tökur á nýjustu mynd hans Dilwale. 11. nóvember 2015 15:30
Stjörnur Bollywood elska friðinn sem þær fá á Íslandi „Á Íslandi gat ég gengið óáreittur um göturnar,“ segir indverska stjarnan Amir Khan 19. ágúst 2015 10:00
Kóngur Bollywood búinn að læra íslenskt orð Shak Rukh Khan er mættur til Íslands. 24. ágúst 2015 21:45
Milljónir séð franskt tónlistarmyndband með Íslandi í aðalhlutverki Hin sérvitra en ofurvinsæla rappsveit PNL sendi frá sér myndband á dögunum sem alfarið var skotið á svipuðum slóðum og nýjasta myndband poppgoðsins Justins Bieber. 8. nóvember 2015 17:23
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Ríkasti leikari Indlands fékk lánað mótorhjól Kópavogsbúa "Hann var bara rosa kúl.“ Hjólið var notað í tökur á væntanlegri Bollywood-mynd. 29. ágúst 2015 22:49