Segja útgáfu á byggingarleyfum „á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 16:56 „Tryggja verður fullt öryggi flugvallarins í Vatnsmýrinni og þjónustustig sem samræmist hlutverki vallarins.“ Vísir/Vilhelm Innanríkisráðuneytið segir að byggingarleyfi sem veitt voru vegna íbúðabyggingar á Hlíðarendasvæðinu sé á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg ætlar í mál við ríkið eftir að ráðuneytið hafnaði því að loka neyðarbrautinni svokölluðu. Brautin stendur í vegi fyrir því að verktakar geti hafið störf við að reisa um 400 íbúða húsnæði á svæðinu. Þá telur ráðuneytið eðlilegt að Reykjavíkurborg fái dómsstóla til að skera út um hvort sú skylda hvíli á ríkin að loka brautinni. Í bréfi ráðuneytisins sem kynnt var á borgarráðsfundi í morgun, segir að borginni hafi verið fullkunnugt um að framkvæmdirnar, sem hafa verið leyfðar, gætu ekki orðið án breytinga á skipulagsreglum. Á það hafi verið bent og því sé ábyrgðin og áhættan hjá Reykjavíkurborg en ekki ríkinu. Ástæða þess að ráðherra vill ekki loka brautinni er það gæti dregið úr öryggi og þjónustustigi flugvallarins. „Ljóst má vera að óraunhæft er að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. Tryggja verður fullt öryggi flugvallarins í Vatnsmýrinni og þjónustustig sem samræmist hlutverki vallarins.“ Þar segir ennfremur að ákvörðun um lokun flugbrautarinnar verði ekki tekin án fullvissu um að hún komi ekki niður á öryggi vallarins og þjónustustigi. „Innanríkisráðherra áréttar að mikilvægt er að ríki og Reykjavíkurborg vinni áfram saman að því að ná samkomulagi um framtíð Reykjavíkurflugvallar í samráði við aðra þá sem hagsmuna eiga að gæta.“ Tengdar fréttir Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19. nóvember 2015 13:30 Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Innanríkisráðuneytið segir að byggingarleyfi sem veitt voru vegna íbúðabyggingar á Hlíðarendasvæðinu sé á ábyrgð og áhættu Reykjavíkurborgar. Reykjavíkurborg ætlar í mál við ríkið eftir að ráðuneytið hafnaði því að loka neyðarbrautinni svokölluðu. Brautin stendur í vegi fyrir því að verktakar geti hafið störf við að reisa um 400 íbúða húsnæði á svæðinu. Þá telur ráðuneytið eðlilegt að Reykjavíkurborg fái dómsstóla til að skera út um hvort sú skylda hvíli á ríkin að loka brautinni. Í bréfi ráðuneytisins sem kynnt var á borgarráðsfundi í morgun, segir að borginni hafi verið fullkunnugt um að framkvæmdirnar, sem hafa verið leyfðar, gætu ekki orðið án breytinga á skipulagsreglum. Á það hafi verið bent og því sé ábyrgðin og áhættan hjá Reykjavíkurborg en ekki ríkinu. Ástæða þess að ráðherra vill ekki loka brautinni er það gæti dregið úr öryggi og þjónustustigi flugvallarins. „Ljóst má vera að óraunhæft er að ætla annað en að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í næstu framtíð. Tryggja verður fullt öryggi flugvallarins í Vatnsmýrinni og þjónustustig sem samræmist hlutverki vallarins.“ Þar segir ennfremur að ákvörðun um lokun flugbrautarinnar verði ekki tekin án fullvissu um að hún komi ekki niður á öryggi vallarins og þjónustustigi. „Innanríkisráðherra áréttar að mikilvægt er að ríki og Reykjavíkurborg vinni áfram saman að því að ná samkomulagi um framtíð Reykjavíkurflugvallar í samráði við aðra þá sem hagsmuna eiga að gæta.“
Tengdar fréttir Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19. nóvember 2015 13:30 Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19. nóvember 2015 13:47 Mest lesið Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Innbrot og slagsmál í miðborginni Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Fleiri fréttir Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Sjá meira
Kröfu Reykjavíkur um lokun flugbrautar hafnað Borgarráð fólk lögmanni Reykjavíkurborgar að höfða mál á hendur ríkinu. 19. nóvember 2015 13:30
Borgin í mál við ríkið út af flugvellinum Borgarstjóri segist ekki sjá aðra leið en að fara með málið fyrir dómstóla. 19. nóvember 2015 13:47