Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2015 10:47 Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands og í fyrsta sinn síðan stríð geisaði á Balkanskaga sem sendifulltrúi er sendur til lands innan Evrópu. Er þar með verið að svara kalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) til að bregðast við neyðarástandi vegna mikils straums flóttafólks sem leitar að alþjóðlegri vernd í Evrópu um þessar mundir. Svo segir í tilkynningu frá Rauða krossinum.Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Helstu verkefni Páls verður að veita flóttafólki sem fer um búðirnar sálfélagslegan stuðning. Slíkur stuðningur getur verið ómetanlegur fyrir fólk sem glímir við mikla streitu í kjölfar alvarlegra áfalla. Auk þess er honum ætlað að þjálfa sjálfboðaliða gríska Rauða krossins í að veita sálfélagslegan stuðning. Páll hóf störf 20. október og kemur til með að starfa við flóttamannabúðirnar til 6. desember. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og sjálfboðaliðum Rauða krossins við landamæri Grikklands og Makedóníu á undanförnum vikum þar sem þúsundir flóttamanna hafa fengið aðhlynningu og neyðargögn. Páll hefur áður unnið fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) í Nígeríu og Djibouti. Í Djibouti fólust verkefni Páls í að veita sendifulltrúum og starfsfólki ICRC í Jemen sálrænan stuðning, að meta þörf þeirra fyrir sálfélagslegan stuðning og setja fram tillögur um eflingu hans. Páll gegndi svipuðum störfum í Nígeríu en þar beindust þau aðallega að starfsfólki og sjálfboðaliðum nígeríska Rauða krossins. Flóttamenn Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira
Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. Er þetta í fyrsta sinn sem Rauði krossinn á Íslandi sendir sendifulltrúa til Grikklands og í fyrsta sinn síðan stríð geisaði á Balkanskaga sem sendifulltrúi er sendur til lands innan Evrópu. Er þar með verið að svara kalli Alþjóðasambands landsfélaga Rauða krossins og Rauða hálfmánans (IFRC) til að bregðast við neyðarástandi vegna mikils straums flóttafólks sem leitar að alþjóðlegri vernd í Evrópu um þessar mundir. Svo segir í tilkynningu frá Rauða krossinum.Páll starfar í flóttamannabúðum norska Rauða krossins í Idomeni, smábæ við landamæri Makedóníu. Helstu verkefni Páls verður að veita flóttafólki sem fer um búðirnar sálfélagslegan stuðning. Slíkur stuðningur getur verið ómetanlegur fyrir fólk sem glímir við mikla streitu í kjölfar alvarlegra áfalla. Auk þess er honum ætlað að þjálfa sjálfboðaliða gríska Rauða krossins í að veita sálfélagslegan stuðning. Páll hóf störf 20. október og kemur til með að starfa við flóttamannabúðirnar til 6. desember. Mikið álag hefur verið á starfsfólki og sjálfboðaliðum Rauða krossins við landamæri Grikklands og Makedóníu á undanförnum vikum þar sem þúsundir flóttamanna hafa fengið aðhlynningu og neyðargögn. Páll hefur áður unnið fyrir Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) í Nígeríu og Djibouti. Í Djibouti fólust verkefni Páls í að veita sendifulltrúum og starfsfólki ICRC í Jemen sálrænan stuðning, að meta þörf þeirra fyrir sálfélagslegan stuðning og setja fram tillögur um eflingu hans. Páll gegndi svipuðum störfum í Nígeríu en þar beindust þau aðallega að starfsfólki og sjálfboðaliðum nígeríska Rauða krossins.
Flóttamenn Mest lesið Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fimm fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Sjá meira