Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 17:30 Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira
Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Sjá meira