Ole Gunnar byrjar vel með Molde | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2015 22:01 Ole Gunnar Solskjær gat varla byrjað betur en með sigri í Evrópukeppni. Vísir/EPA Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1 Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Norska liðið Molde vann 3-1 sigur á skoska liðinu Celtic í Evrópudeildinni í kvöld en það gekk ekki vel hjá bresku liðunum. Ole Gunnar Solskjær var að stýra Molde í fyrsta sinn eftir að hann tók við liðinu á nýjan leik og hann fékk sannkallaða draumabyrjun. Liverpool náði aðeins jafntefli í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Jürgen Klopp og Tottenham tapaði á útivelli á móti Anderlecht. Molde er á toppnum í sínum riðli með sjö stig af níu mögulegum og þremur meira en tyrkneska liðið Fenerbahce sem situr í öðru sætinu. Ragnar Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á bekknum hjá sínum liðum í kvöld. Ragnar kom ekkert við sögu þegar Krasnodar gerði markalaust jafntefli við gríska liðið PAOK á útivelli. Birkir kom inná sem varamaður þegar rúmlega hálftími var eftir þegar Basel tapaði 2-1 á heimavelli á móti portúgalska liðinu Belenenses. Ítalska liðið Napoli er með níu stig og fullt hús eftir 4-1 útisigur á danska liðinu Midtjylland. Manolo Gabbiadini skoraði tvö mörk fyrir Napoli. Austurríska liðið Rapid Vín er líka með fullt hús í sínum riðli eftir 3-2 heimasigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen. Þriðja liðið með níu stig af níu mögulegum er portúgalska liðið Sporting Braga sem vann Marseille 3-2. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.Úrslit úr leikjum Evrópudeildarinnar í kvöld:Leikir sem hófust klukkan 17.00C-riðillQabala - Borussia Dortmund 1-3 0-1 Pierre-Emerick Aubameyang (31.), 0-2 Pierre-Emerick Aubameyang (38.), 0-3 Pierre-Emerick Aubameyang (72.), 1-3 Oleksiy Antonov (90.)PAOK - Krasnodar 0-0G-riðillLazio - Rosenborg 3-1 1-0 Alessandro Matri (28.), 2-0 Felipe Anderson (54.), 2-1 Alexander Søderlund (69.), 3-1 Antonio Candreva (80.)Dnipro Dnipropetrovsk - Saint-Étienne 0-1H-riðillLokomotiv Moskva - Besiktas 1-1Sporting Lissabon - Skënderbeu Korcë 5-1 1-0 Alberto Aquilani, víti (38.), 2-0 Fredy Montero, víti (41.), 3-0 Matheus Pereira (64.), 4-0 Tobias Figueiredo (69.), 5-0 Matheus Pereira (77.), 5-1 Bajram Jashanica (89.).I-riðillBasel - Belenenses 1-2 1-0 Michael Lang (15.), 1-1 Luís Leal (27.), 1-2 Kuca (45.)Fiorentina - Lech Poznan 1-2J-riðillAnderlecht - Tottenham 2-1 0-1 Christian Eriksen (4.), 1-1 Guillaume Gillet (30.), 2-1 Stefano Okaka (75.)Monaco - Qarabag 1-0K-riðillAPOEL Nikosia - Asteras Tripoli 2-1Schalke 04 - Sparta Prag 2-2 1-0 Franco Di Santo (6.), 1-1 Kehinde Fatai (50.), 1-2 David Lafata (63.), 2-2 Leroy Sané (73.).L-riðillAZ Alkmaar - Augsburg 0-1Partizan Belgrad - Athletic Bilbao 0-2 0-1 Raúl García (32.), 0-2 Benat (85.).Leikir sem hófust klukkan 19.05A-riðillMolde - Celtic 3-1 1-0 Ola Kamara (1.), 2-0 Vegard Forren (18.), 2-1 Kris Commons (55.). 3-1 Mohamed Elyounoussi (56.).Fenerbahce - Ajax 1-0 1-0 Fernandao (89.)B-riðillLiverpool - Rubin Kazan 1-1 0-1 Marko Devich (15.), 1-1 Emre Can (37.).Bordeaux - Sion 0-1D-riðillLegia Warszawa - Club Brugge 1-1Midtjylland - Napoli 1-4 0-1 José Mária Callejón (19.), 0-2 Manolo Gabbiadini (31.), 0-3 Manolo Gabbiadini (40.), 1-3 Martin Pusić (43.), 1-4 Gonzalo Higuaín (90.).E-riðillRapid Vín - Viktoria Plzen 3-2Villarreal - Dinamo Minsk 4-0F-riðillBraga - Marseille 3-2Slovan Liberec - Groningen 1-1
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira