Umfangsmikil hersýning Norður-Kóreu í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2015 14:24 Norður-kóreskir hermenn ganga í takt við óskir yfirvalda ríkisins. Vísir/AFP Norður-Kórea hélt umfangsmikla hersýningu í höfuðborginni Pyongyang í gær í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins í N-Kóreu. Kim Jong Un nýtti tækifærið og lýsti því yfir að Norður-Kórea myndi svara með krafti skyldu Bandaríkin hefja stríð gegn ríkinu. „Byltingarher okkar mun svara hversskyns stríðsrekstri sem amerísku heimsvaldasinnarnir hyggst herja gegn okkur.“ sagði Kim Jong Un áður en að þúsundir hermanna marseruðu um götur Pyongyang ásamt skriðdrekum, eldflaugum og hverskyns herbúnaði sem N-kóreski herinn býr yfir eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Í tilefni afmælisins hyggjast N-kóresk yfirvöld fara í stórframkvæmdir og stendur m.a. til að byggja nýja vatnsaflsvirkjun auk þess sem að stefnt er á að endurnýja byggingar í höfuðborginni. Tengdar fréttir Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00 Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00 Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Norður-Kórea hélt umfangsmikla hersýningu í höfuðborginni Pyongyang í gær í tilefni 70 ára afmælis Kommúnistaflokksins í N-Kóreu. Kim Jong Un nýtti tækifærið og lýsti því yfir að Norður-Kórea myndi svara með krafti skyldu Bandaríkin hefja stríð gegn ríkinu. „Byltingarher okkar mun svara hversskyns stríðsrekstri sem amerísku heimsvaldasinnarnir hyggst herja gegn okkur.“ sagði Kim Jong Un áður en að þúsundir hermanna marseruðu um götur Pyongyang ásamt skriðdrekum, eldflaugum og hverskyns herbúnaði sem N-kóreski herinn býr yfir eins og sjá má myndbandinu hér fyrir neðan. Í tilefni afmælisins hyggjast N-kóresk yfirvöld fara í stórframkvæmdir og stendur m.a. til að byggja nýja vatnsaflsvirkjun auk þess sem að stefnt er á að endurnýja byggingar í höfuðborginni.
Tengdar fréttir Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00 Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00 Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn „Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu. 28. ágúst 2015 08:00
Norður-Kórea lætur hótanir ekki stöðva eldflaugatilraunir Sendiherra einræðisríkisins í Bretlandi segir að ekki verði hætt við prófanir á langdrægum eldflaugum. 1. október 2015 07:00
Slökkva ekki á hátalarakerfinu nema að Norður-Kórea biðjist afsökunar Forseti Suður-Kóreu segir ríkið vilja afsökunarbeiðni vegna jarðsprengju sem slasaði tvo hermenn. 24. ágúst 2015 07:16