Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2015 22:48 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, á blaðamannafundi í dag. Vísir/EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur kallað eftir fundi með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu. Netanyahu vill nota viðræðurnar til að stöðva aukið ofbeldi á svæðinu. Tugir íbúa Ísrael hafa særst og sjö hafa látið lífið í nærri því daglegum hnífa- og skotárásum síðustu tvær vikur. Minnst 30 Palestínumenn eru einnig látnir og þar af eru margir árásarmenn. Mikil spenna er nú á svæðinu. Á blaðamannafundi í dag sagði Netanyahu að þrátt fyrir að hann væri tilbúinn til viðræðna við Abbas, væri Abbas ekki tilbúinn til að ræða við sig. Palestínumenn sagt að þeir séu ekki tilbúnir til viðræðna fyrr en Ísraelar hætti byggingu nýrra byggða á Vesturbakkanum og í austur Jerúsalem. Ísraelar hafa byggt meira en hundrað slíkar byggðir frá 1967. Abbas sagði í gær að Ísraelsmenn beittu Palestínumenn of miklu valdi. Hann sagði að Ísrael væri að „taka börn þeirra af lífi“. Tengdar fréttir Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur kallað eftir fundi með Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu. Netanyahu vill nota viðræðurnar til að stöðva aukið ofbeldi á svæðinu. Tugir íbúa Ísrael hafa særst og sjö hafa látið lífið í nærri því daglegum hnífa- og skotárásum síðustu tvær vikur. Minnst 30 Palestínumenn eru einnig látnir og þar af eru margir árásarmenn. Mikil spenna er nú á svæðinu. Á blaðamannafundi í dag sagði Netanyahu að þrátt fyrir að hann væri tilbúinn til viðræðna við Abbas, væri Abbas ekki tilbúinn til að ræða við sig. Palestínumenn sagt að þeir séu ekki tilbúnir til viðræðna fyrr en Ísraelar hætti byggingu nýrra byggða á Vesturbakkanum og í austur Jerúsalem. Ísraelar hafa byggt meira en hundrað slíkar byggðir frá 1967. Abbas sagði í gær að Ísraelsmenn beittu Palestínumenn of miklu valdi. Hann sagði að Ísrael væri að „taka börn þeirra af lífi“.
Tengdar fréttir Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03 Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01 Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24 Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32
Enn fleiri hnífaárásir í Ísrael: Þrír látnir og 16 særðir Þrír létust og að minnsta kosti 16 særðust í tveimur hnífaárásum í Jerúsalem í morgun. 13. október 2015 10:03
Fjórar hnífaárásir í Ísrael í dag Tveir árásarmenn voru skotnir til bana af öryggissveitum en enginn annar hefur látið lífið. 9. október 2015 11:20
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Sakar leiðtoga araba um að ýta undir ofbeldi Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fer fram á að arabar í Ísrael reki öfgamenn á brott. 12. október 2015 23:01
Fimm mótmælendur skotnir til bana við Gasa Hermenn Ísraelshers skutu á mótmælendur á landamærunum að Gasa í dag. 9. október 2015 14:24
Jöfnuðu heimili tveggja Palestínumanna við jörðu Liður í áætlun Benjamíns Netanyahu forsætisráðherra um að taka harðar á Palestínumönnum. 6. október 2015 07:59