Bjargvætturinn úr frönsku lestinni stunginn í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 8. október 2015 15:34 Spencer Stone hitti Barack Obama Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í september. Vísir/AFP Bandaríski hermaðurinn Spencer Stone, sem rataði í heimsfréttirnar fyrir að hafa verið einn þeirra sem yfirbuguðu byssumann í lest á leið frá París til Amsterdam í ágúst, er alvarlega særður eftir að hafa verið stunginn á bar í borginni Sacramento í Kaliforníu.NBC greinir frá því að Stone hafi gengist undir aðgerð og ástand hans sé stöðugt. Hann var ítrekað stunginn með hníf á miðvikudagkvöldið. Hinn 25 ára Stone var sæmdur heiðursorðu af Francois Hollande Frakklandsforseta fyrir hetjudáð sína þar sem hann hafði yfirbugað Ayooub El-Khazaani, 26 ára Marokkómann, vopnuðum Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu í lestinni. El-Khazaani hafði þá byrjað að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir Stone og þremur mönnum til viðbótar. Stone var sjálfur stunginn með hníf í átökum sínum við El-Khazaani. Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Bandaríski hermaðurinn Spencer Stone, sem rataði í heimsfréttirnar fyrir að hafa verið einn þeirra sem yfirbuguðu byssumann í lest á leið frá París til Amsterdam í ágúst, er alvarlega særður eftir að hafa verið stunginn á bar í borginni Sacramento í Kaliforníu.NBC greinir frá því að Stone hafi gengist undir aðgerð og ástand hans sé stöðugt. Hann var ítrekað stunginn með hníf á miðvikudagkvöldið. Hinn 25 ára Stone var sæmdur heiðursorðu af Francois Hollande Frakklandsforseta fyrir hetjudáð sína þar sem hann hafði yfirbugað Ayooub El-Khazaani, 26 ára Marokkómann, vopnuðum Kalashnikov riffli, hníf, handsprengju og sjálfvirkri skammbyssu í lestinni. El-Khazaani hafði þá byrjað að skjóta að farþegum lestarinnar en þurfti að lúta í gras fyrir Stone og þremur mönnum til viðbótar. Stone var sjálfur stunginn með hníf í átökum sínum við El-Khazaani.
Tengdar fréttir Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Fleiri fréttir Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Sjá meira
Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Ayoub El-Khazzani var með 270 skot fyrir Kalashnikov riffil sinn og flösku af bensíni í lest frá Amsterdam til Parísar. 25. ágúst 2015 16:23
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21
Þrír særðir eftir árás um borð í franskri lest Árásarmaðurinn hafði verið undir smásjá frönsku leyniþjónustunnar og gæti tengst íslamska ríkinu. 21. ágúst 2015 21:37