Borgarstjórn í beinni: Sniðganga á ísraelskum vörum dregin til baka Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2015 17:45 Úr sal borgarstjórnar Reykjavíkur. Vísir/Stefán Aukafundur verður í borgarstjórn í dag klukkan 17. Aðeins tvö mál eru á dagskrá fundarins; tvær samhljóða tillögur um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá því í seinustu viku um að sniðganga ísraelskar vörur. Önnur tillagan er frá meirihlutanum en hin frá minnihlutanum. Sú tillaga er fyrsta mál á dagskrá en fundurinn er haldinn að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina.Ákvörðunin um að sniðganga ísraelskar vörur var samþykkt á síðasta fundi Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn og að hennar tillögu. Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um ákvörðunina og hefur borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, sagt að um mistök hafi verið að ræða. Það hafi haft áhrif á ákvörðunina að um síðustu tillögu Bjarkar í borgarstjórn væri að ræða. Fundurinn er opinn öllum en hægt er að mæta á áhorfendapallana og fylgjast með. Þeir sem ekki eiga þess kost geta fylgst með fundinum hér. Tengdar fréttir Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. 21. september 2015 19:06 Vörur frá hernumdum svæðum verði merktar: Katrín segir ástæðu til að ræða viðskiptabann gegn Ísrael Skiptir máli að Ísland andmæli mannréttindabrotum Ísraela, segir Katrín Jakobsdóttir. 21. september 2015 21:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01 Ekki óalgengt að lagðar séu fram óútfærðar tillögur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sat fyrir svörum um misheppnaða tilraun til viðskiptaþvingana gegn Ísrael. 21. september 2015 20:30 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Aukafundur verður í borgarstjórn í dag klukkan 17. Aðeins tvö mál eru á dagskrá fundarins; tvær samhljóða tillögur um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá því í seinustu viku um að sniðganga ísraelskar vörur. Önnur tillagan er frá meirihlutanum en hin frá minnihlutanum. Sú tillaga er fyrsta mál á dagskrá en fundurinn er haldinn að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina.Ákvörðunin um að sniðganga ísraelskar vörur var samþykkt á síðasta fundi Bjarkar Vilhelmsdóttur í borgarstjórn og að hennar tillögu. Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um ákvörðunina og hefur borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson, sagt að um mistök hafi verið að ræða. Það hafi haft áhrif á ákvörðunina að um síðustu tillögu Bjarkar í borgarstjórn væri að ræða. Fundurinn er opinn öllum en hægt er að mæta á áhorfendapallana og fylgjast með. Þeir sem ekki eiga þess kost geta fylgst með fundinum hér.
Tengdar fréttir Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. 21. september 2015 19:06 Vörur frá hernumdum svæðum verði merktar: Katrín segir ástæðu til að ræða viðskiptabann gegn Ísrael Skiptir máli að Ísland andmæli mannréttindabrotum Ísraela, segir Katrín Jakobsdóttir. 21. september 2015 21:30 Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31 Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01 Ekki óalgengt að lagðar séu fram óútfærðar tillögur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sat fyrir svörum um misheppnaða tilraun til viðskiptaþvingana gegn Ísrael. 21. september 2015 20:30 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fleiri fréttir Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Sjá meira
Segja það gera illt verra að leggja tillöguna fram á ný Ferðaþjónustuaðilar eru vægast sagt ósáttir með fyrirhugaðar viðskiptaþvinganir gagnvart Ísrael. 21. september 2015 19:06
Vörur frá hernumdum svæðum verði merktar: Katrín segir ástæðu til að ræða viðskiptabann gegn Ísrael Skiptir máli að Ísland andmæli mannréttindabrotum Ísraela, segir Katrín Jakobsdóttir. 21. september 2015 21:30
Halldór vill að Dagur íhugi stöðu sína Oddviti Sjálfstæðisflokks í Reykjavík segir ekki koma til greina að styðja dönsku leiðina í sniðgöngu á ísraelskum vörum. 21. september 2015 12:31
Reykjavíkurborg mun draga tillögu um að sniðganga ísraelskar vörur til baka Borgarstjóri segir tillöguna ekki hafa verið nægilega vel undirbúna og að hann sé sjálfum sér reiður vegna málsins. 19. september 2015 14:01
Ekki óalgengt að lagðar séu fram óútfærðar tillögur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sat fyrir svörum um misheppnaða tilraun til viðskiptaþvingana gegn Ísrael. 21. september 2015 20:30