Glódís: Gaman að vera aðeins meira með í spilinu Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 22. september 2015 21:22 Glódís átti frábæran leik í kvöld. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. Hún var að vonum ánægð þegar hún ræddi við blaðamenn eftir leikinn. "Ég er rosalega ánægð með þennan sigur og það skiptir miklu máli að fara vel af stað, halda hreinu og skora tvö mörk," sagði Glódís sem sagði verkefni dagsins hafa verið erfitt. "Þetta var rosalega erfiður leikur þannig séð því þær pökkuðu bara í vörn. En við héldum þolinmæðinni og skoruðum tvö góð mörk. "Við hefðum getað skorað fleiri mörk en stundum eru þessir leikir svona. Grasið var erfitt og það var pínu erfitt að spila boltanum í bleytunni en við leystum þetta vel." Glódís þurfti sjaldan að verjast í kvöld en Hvít-Rússar buðu ekki upp á merkilegan sóknarleik. Þess í stað var Glódís oft í því hlutverki að bera boltann upp og átti margar góðar sendingar á framherja íslenska liðsins. "Ég lendi ekki oft í þessu en það var bara gaman að fá að vera aðeins meira með í spilinu," sagði Glódís sem fannst íslenska liðinu ganga vel að halda einbeitingu í varnarleiknum þrátt fyrir að munurinn á liðunum væri mikil. "Það gekk alveg vel og við vissum að við þyrftum að vera tilbúnar því þær eiga alveg sínar skyndisóknir. En svo vorum við oft að vinna boltann framarlega á vellinum sem er mjög jákvætt." Stemmingin á Laugardalsvellinum í kvöld var með besta móti en Tólfan lét vel í sér heyra. Glódís kvaðst þakklát fyrir stuðninginn sem íslenska liðið fékk í kvöld. "Ég er ótrúlega ánægð með og þakklát fyrir stuðninginn. Það skiptir svo miklu máli. Það er ekki oft sem maður lendir í því að heyra varla í samherjunum vegna þess hversu hátt það heyrðist í áhorfendum. Þetta var frábært," sagði Glódís að endingu. Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir átti frábæran leik þegar Ísland lagði Hvíta-Rússland með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld. Hún var að vonum ánægð þegar hún ræddi við blaðamenn eftir leikinn. "Ég er rosalega ánægð með þennan sigur og það skiptir miklu máli að fara vel af stað, halda hreinu og skora tvö mörk," sagði Glódís sem sagði verkefni dagsins hafa verið erfitt. "Þetta var rosalega erfiður leikur þannig séð því þær pökkuðu bara í vörn. En við héldum þolinmæðinni og skoruðum tvö góð mörk. "Við hefðum getað skorað fleiri mörk en stundum eru þessir leikir svona. Grasið var erfitt og það var pínu erfitt að spila boltanum í bleytunni en við leystum þetta vel." Glódís þurfti sjaldan að verjast í kvöld en Hvít-Rússar buðu ekki upp á merkilegan sóknarleik. Þess í stað var Glódís oft í því hlutverki að bera boltann upp og átti margar góðar sendingar á framherja íslenska liðsins. "Ég lendi ekki oft í þessu en það var bara gaman að fá að vera aðeins meira með í spilinu," sagði Glódís sem fannst íslenska liðinu ganga vel að halda einbeitingu í varnarleiknum þrátt fyrir að munurinn á liðunum væri mikil. "Það gekk alveg vel og við vissum að við þyrftum að vera tilbúnar því þær eiga alveg sínar skyndisóknir. En svo vorum við oft að vinna boltann framarlega á vellinum sem er mjög jákvætt." Stemmingin á Laugardalsvellinum í kvöld var með besta móti en Tólfan lét vel í sér heyra. Glódís kvaðst þakklát fyrir stuðninginn sem íslenska liðið fékk í kvöld. "Ég er ótrúlega ánægð með og þakklát fyrir stuðninginn. Það skiptir svo miklu máli. Það er ekki oft sem maður lendir í því að heyra varla í samherjunum vegna þess hversu hátt það heyrðist í áhorfendum. Þetta var frábært," sagði Glódís að endingu.
Íslenski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira