Bubbalög komin á bannlista sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 19:56 Bubbi Morthens stóð við stóru orðin og leitaði aðstoðar STEFs, sem farið hefur fram á að lög hans verði ekki spiluð á Útvarpi Sögu. vísir/gva Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21