Bubbalög komin á bannlista sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 23. september 2015 19:56 Bubbi Morthens stóð við stóru orðin og leitaði aðstoðar STEFs, sem farið hefur fram á að lög hans verði ekki spiluð á Útvarpi Sögu. vísir/gva Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Einn tónlistarmaður hefur leitað til STEFs og farið fram á að tónlist hans verði ekki framar spiluð á Útvarpi Sögu. Um er að ræða Bubba Morthens, en hann segir stöðina ala á fordómum og mannhatri. Bubbi setti inn færslu á Facebook á dögunum þess efnis að Útvarp Saga mætti ekki lengur spila eftir hann tónlist. Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir gerði það einnig, en Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri sagði í samtali við Vísi að engin formleg beiðni hefði borist og því væru lögin enn í spilun. Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEFs, staðfesti í samtali við Reykjavík síðdegis að slík beiðni hefði borist frá Bubba. „STEF gerir almennt samninga við útvarpsstöðvar, þá sem flytja tónlistina opinberlega og í þeim samningum fær viðkomandi útvarpsstöð heimild til að spila hvaða tónlist sem er, og þá höfum við í raun ekkert um það að segja hvaða tónlist það er. Því ráða þeir alveg sjálfir og þess vegna spilað sama lagið í 24 tíma á sólarhring,“ segir hún. Hún segir þó að í samningunum sé ákvæði um að einstakir höfundar geti lagt bann við því að verk þeirra sé flutt hjá viðkomandi fyrirtæki. „En þá þarf stef að tilkynna viðkomandi samningshafa, viðkomandi útvarpsstöð, um slíkt bann með mánaðarfyrirvara,“ segir Guðrún Lög Bubba munu því heyra sögunni til á Útvarpi Sögu frá og með októberlokum. Hlýða má á viðtalið við Guðrúnu í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44 Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30 Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Bubbalög á Útvarpi Sögu heyra sögunni til „Skömm þeirra og heimska er algör,“ segir Bubbi Morthens. 22. september 2015 17:44
Banna Útvarpi Sögu að spila tónlist þeirra: Verða segja sorrý og baka köku handa okkur „Hér með kunngjörist að ljósvakamiðlinum Útvarpi Sögu er með öllu meinað að spila nýja lagið okkar, Hosliló, eða nokkuð annað sem sem Ljótu hálfvitarnir hafa hljóðritað eða munu hljóðrita í framtíðinni.“ 22. september 2015 13:30
Engin eftirsjá útvarpsstjóra: „Hvað eru þeir að reyna að skoðanakúga okkur?“ Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, segir að stöðin hafi enga beiðni fengið, hvorki frá Ljótu hálfvitunum né Bubba, um að tónlist þeirra verði ekki spiluð á stöðinni. 23. september 2015 13:21